Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1995, Blaðsíða 17

Læknaneminn - 01.04.1995, Blaðsíða 17
ASTMI Mynd 7. Bráð og síðbúiin ofnœmissvörun í öndunarvegi. Bráð ofnœmissvörun verður nokkrum mínútum eftir að sjúklingur andar ofnœmisvaka að sér. Þá sést skyndileg skerðing á lungnastarfsemi sem endurspeglast hér sem lækkun á FEVl gildi. Sjúklingur finnurfyrir andþrengslum, surgi og mœði. Síðbúið ofnæmissvar á sér stað hjá helmingi sjúklinga 4-8 klukkustundum eftirfyrsta kastið og án þess að sjúklingur komist í snertingu við áreitið eða ofnœmisvakann á ný. Sjúklingur finnur yfirleitt fyrir mun meiri einkennum af síðbúna svarinu og skerðing á lungnastarfsemi er meiri og þrálátari. Greiðlega gengur yfirleitt að meðhöndla bráða berkjuvíkkun með fi2-agonistum. Síðbúin berkjuþrenging svara illa meðferð en unnt erfyrirbyggja hana með t.d innúðasterum og cromolyn. eru annars vegar. Barksterar eru öflug bólgueyðandi lyf. Þeir hemja starfsemi bólgu- frumna í öndunarvegi (Mynd 4) með því t.d. að fækka eósínófílum og hindra ræsingu þeirra. Einnig þétta barksterar bil milli frumna í æðavegg (microvascular) og hindra þar með æðaleka og bjúgmyndun. Þeir hafa áhrif á myndun leukótrína og prostaglandína og minnka losun boðefna og framleiðslu á bólgumyndandi cýtókínum. Langvar- andi notkun barkstera græðir yfirborðsþekju öndunarvegs (Mynd 6) en leiðir ekki til þynningar eins og í langtímameðferð á húð. Helmingur allra astma- sjúklinga fá síðbúið ofnæmis- svar, 4-6 klst. eftir að fyrra kastið gengur yfir (Mynd 7). Þetta síðbúna kast er oftast mun verra en það fyrra og svarar illa meðferð með berkjuvíkkandi lyfjum. Komið hefur í ljós í tilraun- um að barksterar hindra rnyndun síðbúins ofnæmis- svars og hafa þannig áhrif á ertanleika í öndunarvegi. Þeir auka einnig næmi adrenergra viðtækja í öndunarvegi. Þannig svara sjúklingar á barksterum betur meðferð með B2 agonistum. Þol (tachyphylaxis) gagnvart B2 agonistum er einnig minna hjá sjúklingum á barksterum. Chronic Management ofAsthma severe moderate moderate mild S(ei) I) Mynd 8. Tröppugangur í astmameðferð (úr Expert Panel on the Management of Asthma: Guidelines for the diagnosis and management ofasthma. Sjá nánar í texta. J. Allergy Clin Immunol. 1991 ;88:425) barnanna sem hófu meðferð með innúða- sterum strax við grein- ingu marktækt betri en þeirra er hófu meðferð síðar. Aukaverkanir eins og vaxtarskerðing varð ekki vart hjá hópnum á innúðaster- um (í réttum skömmt- um), en það hefur einmitt verið helsta áhyggjuefni lækna þar sem astmaveik börn LÆKNANEMINN 1. tbl. 1995 48. árg 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.