Læknaneminn - 01.04.1995, Page 19
SEREVENT
S«ie*eni
25 raikioj
SEREVENT
ábendingar:
Sjúkdómar scm valda bcrkjuþrcnging-
um s.s. astmi, næturastmi, áreynslu-
astmi og langvinn bcrkjubólga, með
cða án lungnaþembu (emphyscma).
VErkun:
Serevent er af nýrri kynslóð sérhæfðra
berkjuvíkkandi lyfja. Serevent örvar
beta2 viðtæki og hcfur lítil sem engin
áhrif á hjarta. Berkjuslakandi áhrifa
lyfsins gætir venjulega innan 5-10
mínútna. Serevent hefur berkjuvíkk-
andi áhrif sem vara a.m.k. í 12 tíma.
Hjá flestum sjúklingum drcgur lyfið
verulega úr þörf fyrir viðbótar-
berkjuvíkkandi lyfjameðfcrð. Verkunar-
máti lyfsins er annar en staðbundinnar
sterameðferðar og því áríðandi að stera-
meðferð sé ekki hætt eða úr hcnni
dregið þegar sjúklingur cr settur á
Screvent.
Fráoendingar:
Varúðar skal gæta hjá sjúklingum með
ofstarfsemi skjaldkirtils, alvailcga
hjartasjúkdóma eða hjartsláttar-
truflanir. Ekki er fullvitað um áhrif
lyfsins í meðgöngu eða við brjóstagjöf
svo einungis skal nota lyfið cf gagn-
scmi þess er talin vega þyngra cn hugsan-
leg áhrif þess á fóstur/barn. Rannsóknir
benda til þcss að Serevent skiljist cin-
ungis í mjög litlum mæli út t móður-
Milliverkanir:
Ósérhæfð beta-blokkandi lyf draga úr
verkun lyfsins.
Aukaverkanir:
Skjálfti (tremor) kemur fyrir ( cinstaka
tilfelli en minnkar yfírleitt með áfram-
haldandi meðferð. Höfuðverkur og
aukinn hjartsláttur getur komið fyrir.
Hypokalemía gctur komið fyrir við
notkun beta2-agónista.
Skammtastærðir og
pakkningar:
Innúoalyf:
Hver staukur er 120 skammtar. Hver
skammtur inniheldur 25 míkrógrömm
af Salmetcrol (hydroxynapthoate acid
salt). Skammtastærð: 2 innúðanir (50
míkrógrömm) tvisvar sinnum á dag.
(Sjúklingum sem eiga erfitt með að
samræma notkun úðans við innöndun
er bent á VOLUMATIC-úðabelginn,
sem nota má mcð SEREVENT. Fæst
án endurgjalds í lyfjabúðum.)
Lyfínu er pakkað ( skífu sem inniheldur
4 afmarkaða skammta. í hverjum
skammti eru 50 mfkrógrömm af
Salmeterol (hydroxynapthoatc acid
salt) auk bragðefnis (lactósa). í hverj-
um pakka eru 15 skffur (60 skammtar)
mcð eða án Serevcnt Diskhaler-tækis.
Skammtastærð:
Einn skammtur til innöndunar tvisvar
sinnum á dag.
Skammtastærðir handa
Sama og hjá fullorðnum. Hámarks-
skammtur er 50 míkrógrömm pcr dag.
- VEITIR
ASTMAVEIKUM BÖRNUM
FULLT
ATHAFNAFRELSI
SEREVENT
hjálpar börnuni seni þjást
af áreynsluastma
til að lifa eðlilegu lífi.
Einfölil og örugg skönuntun lyfsins,
aðeins tvisvar á tlag,
gerir foreldnun líka auðveldara fyrir.
SEREVENT - og harnið andar léttar!
Glaxo
GLAXO á íslandi hf. • Stangarhyl 5*110 Reykjavík
Sími 91-67 69 30 • Bréfasími 91-67 69 33
SEREVENT
SALMETEROL