Læknaneminn - 01.04.1995, Side 52

Læknaneminn - 01.04.1995, Side 52
töku er að stundum má stöðva blæðinguna. Æða- herpandi lyf hafa þó oft tímabundna verkun og margir blæða að nýju eftir slíka meðferð (allt að 50%) (38). Við æðamyndatöku er einnig hægt að sprauta inn litarefni (methylen blue) í slagæðarnar til ristilsins sem auðveldar leit að blæðingarstað við aðgerð (39). Helstu ókostir við meðferð með æða- myndatöku er hætta á drepi í görn ef endarteria hefur verið emboliseruð. Skurðaðgerð við miklum blóðhægðum Ef fossblæðir eða ekki reynist unnt að stöðva blæðinguna við ristilspeglun eða æðamyndatöku, verður að grípa til skurðaðgerðar (Flæðirit II). Oft er miðað við 4-6 eininga blæðingu á sólarhring (eða 10 einingar á 48 klst.) sem ábendingu fyrir aðgerð en aldur og almennt ástand sjúklingsins skipta þó einnig máli og þarf að taka eldri sjúklinga fyrr til aðgerðar (24,11,40). I einstaka tilvikum getur þurft að grípa til aðgerðar áður en nokkrum rannsóknum verður við komið. Mikilvægt er að greina blæðingarstaðinn áður en til aðgerðar kemur. Það gerir kleift að fjarlægja aðeins þann hluta ristilsins sem blæðir (Mynd 9a). Annars er hætt við því að nema verði brott allan ristilinn (total colectomy) (Mynd 9c) en fylgikvillar og dánarhlutfall við slíka aðgerð er hærra en við hlutabrottnám (40). Stundum er hægt að greina blæðingarstaðinn við aðgerð, t.d. ef blæðir frá stóru þreifanlegu æxli. Þegar blæðir frá ristilpokum og æðamisvöxtum er þó sjaldnast hægt að staðsetja blæðinguna með þreifingu. Ef ástand sjúklingsins leyfir kemur til greina að spegla ristilinn í aðgerðinni (Mynd 8) (11). Einnig er hægt að spegla mjógirnið en þá er farið í gegnum magann og mjógirnið þrætt upp á spegilinn í áföngum (Mynd 8). Okosturinn við speglanir í aðgerð er að þær lengja aðgerðartíma og geta verið tæknilega erfiðar. Aður tíðkaðist „blint“ vinstra eða hægra ristil- brottnám þegar blæðingarstaður var óviss (Mynd 9b) (33,30). Hægra ristilbrottnám er mun vænlegra til árangurs í tilvikum sem þessum en eins og áður hefur komið fram blæðir mun oftar frá hægri ristil- helmingi (risristli) við miklar blóðhægðir (11). Hins vegar er gallinn við „blint“ hægra ristil- brottnám að tíðni endurblæðinga er töluverð (allt að 40%) og oft ríða þessar blæðingar sjúklingnum að fullu (dánarhlutfall 30-40%) (40). Margir eru því þeirrar skoðunar að þegar blæðingarstaður sé með öllu óviss eigi að nema brott allan ristilinn enda hætta á endurblæðingu eftir slíka aðgerð óveruleg (41,39). Sumir telja þó að „blint“ hægra ristilbrott- nám eigi enn rétt á sér og benda á að dánarhlutfall við slíka aðgerð sé lægra (<10%) en við brottnám alls ristilsins og fylgikvillar fátíðari, þá sérstaklega niðurgangur (11). Þakkir Sérlegar þakkir fá Jónas Magnússon fyrir yfir- lestur. Einar Jónmundsson, Olafur Eyjólfsson og Hallgrímur Guðjónsson fyrir útvegun mynda og Eysteinn Pétursson fyrir útvegun myndar og yfir- lestur texta. Heimildir 1. Iðorðasafn lækna. Orðanefnd læknafélaganna 1989: 213. 2. Gastroenterology, 4th Ed. W.B. Saunders 1985; 1: 65-110. 3. Marshall JB. Acute gastrointestinal bleeding; A log- ical approach to management. Postgrad Med 1990; 87: 4: 63-70. 4. Netterville R, Hardy J, Martin R. Small bowell hem- orrhage. Ann Surg 1968; 167; 949-957. 5. Boley SJ, DiBiase A, Brandt LJ, et al: Lower intesti- nal bleeding in the elderly. Am J Surg 1979, 137: 57- 64. 6. Gastroenterology clinics of north america. Gastro- intestinal bleeding II. W.B. Saunders 3/1994; 23: 1- 183. 7. Boley Sj, Sammartano RJ, Adams A, et al. On the nature and etiology of vascular ectasias of the colon: Degenerative lesions of aging. Gastroenterology 1977; 72: 650. 8. Baum S, Athanasoulis CA, Waltman AC, et al. Angiodysplasia of the right colon: A cause of gas- trointestinal bleeding. AFR Am J Roentgenol 1977; 129: 789 9. Greenstein RJ, McElhinney AJ, Reuben Dog Greenstein AJ. Colonic vascular ectasias and aortic stenosis: coincidence or causal relationship ? Am J Surg 1986; 151: 347-351. 50 LÆKNANEMINN 1. tbl. 1995 48. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.