Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1995, Síða 63

Læknaneminn - 01.04.1995, Síða 63
ÆÐAÞEL hamlandi áhrifa á blóðflöguvirkni. Æðaþelsfrumurnar hafa einnig á yfirborði sínu afurðir sem hindra klumpun blóðflagna með því að afvirkja efni sem örva þær. Dæmi um þetta er glýcópróteinið thrombómódulín. Það hefur mikla sækni í thrombín, sem örvar blóðflögur, og breytir því í hvata fyrir prótein C. En prótein C í návist próteins S afvirkjar storkuþætti Va og VlIIa. A yfirborði æðaþelsfrumanna er einnig ecto-adenosine difosfatasi sem brýtur ADP niður í óvirk niður- brotsefni. Auk áhrifa á prótein C hafa æðaþelsfrumur áhrif á storkukerfið með myndun og tjáningu á heparíni og skyldum múkópólýsakkaríðum á yfirborði sínu. Þau gegna hlutverki sem stoðefni (cofactorar) fyrir antithrombín III sem afvirkjar thrombin og hindrar storkuþætti IXa og Xa. Æðaþelið hefur áhrif á fibrínólýtíska kerfið með tvennum hætti. I fyrsta lagi með því að mynda serín próteasann tissue plasminogen activator (tPA) sem gegnir lykilhlutverki við virkjun á plasmínógeni í sermi.Við það myndast plasmín sem einnig er serín próteasi og klýfur fíbrín niður í undireiningar sínar. Myndun tPA er stjórnað á umritunarstigi. I öðru lagi hefur æðaþelið áhrif á fibrínólýtíska kerfið með myndun á plasminogen activator inhibitor-I (PAI- 1). Myndun PAI-1, sem er próteasa hindri, er einnig stjórnað á umritunarstigi. Það gegnir mikilvægu hlutverki við hindrun tPA og gerir það hratt og örugglega með því að bindast hvarfsetri þess. Loks hefur æðaþelið á yfirborði sínu viðtaka með mikla sækni í tPA (18). tPA virkjar plasmínógen hægt nema í návist fibríns, thrombospondins eða áðurnefnds viðtaka. tPA tengt viðtakanum er varið fyrir ágangi efna/ensíma sem annars hindra virkni þess. Má vera að á yfirborði æðaþelsfruma sé lag af tPA sem gegni viðamiklu hlutverki í vörn æða- þelsins gegn blóðstorku með því að hvetja fibrínólýsu við frumuyfirborðið (Mynd 5). Áhrif á hvít blóðkorn. Tenging hvítra blóðkorna við æðaþelsfrumur og ferð þeirra gegnum æðavegginn er mikilvægur hluti af eðlilegri (t.d. við bólgu) og sjúklegri (t.d. í æðakölkun) líkamsstarfsemi. Forsenda þessa er tenging hvítu blóðkornanna við sérstaka viðtaka á æðaþelinu. Æðaþelsfrumurnar hafa 2 meginteg- undir viðtaka fyrir hvít blóðkorn, selectín-E og P og meðlimi í stóríjölskyldu immúnóglóbúlína þ.e. ICAM-1 og 2 og VCAM-1. Æðaþelsfrumurnar stjórna tengingu hvítra blóðkorna með stýringu á því hvaða viðtaka þær hafa á yfirborði sínu. P-selectín og VCAM-2 eru stöðugt á yfirborði þeirra og leyfa Áhœttuþœttir (œðaþels áverki / virkjun) Ahrif blóðflœðis (núningskraftur, þrýstingur) Háþrýstingur Lípíð (ox-LDL) Súrefnisskorfur / Súrefnisþurrð / Endurflœði Sýkingar (Veirur / Bakteríur) Ónœmissjúkdómar Reykingar Karlkyn Afleiðingar . -Samdráttur œða ^BIóðtappa myndun >œðakölkun Mynd 6. Áhœttuþœttir hjarta og œðasjúkdóma sem eru þekktir afþví að skaða œðaþelið og valda þannig œðaþelsbilun og klínískar afleiðingar hennar. ox-LDL, oxað low-density lipoprótein; PCI2, prostacyclin; TXA2, thromboxane A2; EDRF, endothelíum-derived relaxing factor (nitric oxide, NO); ET-1, endothelin 1. LÆKNANEMINN 1. tbl. 1995 48. árg 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.