Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1995, Qupperneq 78

Læknaneminn - 01.04.1995, Qupperneq 78
ÞRAHYGGJA OG ARATTA SJÚKRATILFELLI Margrét Valdimarsdóttir Sjúklingurinn er þrjátíu og þriggja ára gömul kona sem leggst inn á geðdeild vegna vaxandi þung- lyndis. Hún er myndlistarkona, gift, á eitt barn og vinnur sem myndmenntakennari. Sjúkrasaga Síðustu 5 vikur fyrir innlögn fór líðan sjúklings versnandi. Hún varð mjög kvíðin og döpur en einnig óþolinmóð og eirðarlaus. Svefninn truflaðist þannig að hún átti erfitt með að sofna á kvöldin og vaknaði eldsnemma á morgnana. Matarlystin minnkaði. Hún varð framtakslaus og þreytt og hafði verkkvíða. Hún átti erfitt með að fara út á meðal fólks og hélt sig að mestu heima, fékk grátköst og kveið framtíðinni. Hún hafði þó ekki sjálfsvígshugsanir. Þráhyggja og árátta magnaðist einnig mikið (sjá síðar). Tíu dögum fyrir komu leitaði hún til heimilislæknis og fékk T. Fontex 20 mg x 1, T. Sobril 10 mg x 3 og T. Rohypnol, 1 töflu að kvöldi. Þrátt fyrir þetta var líðanin frekar versnandi. Að lokum kom hún að eigin frumkvæði á bráðamóttöku til að leita sér hjálpar og lagðist inn í kjölfar þess. Undanfarið höfðu ýmsir erfiðleikar lagst þungt á sjúklinginn. Hún var að gefast upp á kennarastarfinu og vildi helga sig myndlistinni. Þetta hefði þó orðið fjárhagslega of erfitt og stóð því til að hún kenndi a.m.k. einn vetur í viðbót. Hún horfði til þessa með hryllingi og óx þetta mjög í augum. Smám saman varð það hrein kvöl að fara í vinnuna á morgnana. Henni gekk æ verr að kenna og hafa stjórn á nemendunum. Henni fannst kennslan niðurlægjandi og þoldi illa ósvífnar athugasemdir krakkanna. Annað sem hafði bagað sjúkling var að að þau Höfundur er lœknanemi við Lœknadeild H.í. hjónin voru að missa húsnæðið og fengu synjun þegar þau sóttu um verkamannabústað. Maður hennar var utan af landi og voru þau ósammála um hvort þau ættu að búa í Reykjavík eða í dreifbýlinu. Þetta allt hafði sótt mjög á huga hennar og sá hún ekki fram úr þessum vandræðum. Fyrri geðsaga Hún hefur aldrei leitað til geðlæknis, eða legið á geðdeild. Fyrir fimm árum var hún í viðtölum hjá sálfræðingi sem hjálpaði henni m.a. til að minnka þráhyggju-áráttu einkenni sem hún hefur haft sl. 10 ár. Sjúklingur hefur fengið endurtekin geðlægðar- köst sl. 10 ár. Köstin hafa þó aldrei verið eins slæm og nú og hafa lagast af sjálfu sér á fáeinum vikum. Þau koma helst þegar sjúklingur stendur frammi fyrir áföllum eða breytingum af einhverju tagi. Þess á milli hefur henni gengið ágætlega, bæði í vinnu og heima. Sjúklingur hefur átt við þráhyggju og áráttu að stríða í rúman áratug og er þetta tengt ýmsum at- höfnum og hugsunum. Einkennin versna í þung- lyndisköstunum en lagast aldrei alveg á milli þeirra. Þau valda henni miklu hugarangri og reynir hún eftir mætti að ýta þeim frá sér. A morgnana fylgir hún ákveðnu mynstri. Hún vaknar á ákveðnum tíma, fær sér kaffi, þvær sér, fer á klósettið og hægir sér. A eftir þarf hún að margþrífa sig eftir vissum reglum. Mest óttast hún að komast í snertingu við sinn eigin úrgang og fær hún einskonar ofsahræðslukast ef það gerist. Hún svitnar, fær hraðan hjartslátt og verður skelfingu lostin. (Hún á mjög erfitt með að skipta á barni sínu vegna sama viðbjóðs). Eftir þetta fer hún í bað þar sem hún þarf að þrífa líkamann eftir vissum reglum. Hún gætir þess vel að snerta ekki 72 LÆKNANEMINN I. tbl. 1995 48. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.