Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1995, Side 82

Læknaneminn - 01.04.1995, Side 82
Tafla 1 Helstu einkenni 250 þráhyggju-áráttu sjúklinga við innlögn á geðdeild: Þráhyggja % Árátta % Ótti við smit og óhreinindi 45 Þvottaárátta 63 Sjúklegur efi 42 Eftirlitsárátta 50 Sj úkleikaþráhy ggj a 36 Talningarárátta 36 Þörf fyrir fullkomna uppröðun hluta 31 Spurninga- og staðfestingarárátta 31 Árásarþráhyggja 28 Nákvæmni- og uppröðunarárátta 28 Kynferðisleg þráhyggja 26 Söfnunarárátta 18 Margar gerðir saman 60 Margar gerðir saman 48 stráknum og læt hann ekki fara í hrein föt í hvert skipti sem hann kemur inn í húsið, deyr hann úr sýkingu“ eða „Ef það er kveikt á eldavélinni getur kviknað í húsinu". Þráhyggja-árátta er oft til staðar samhliða öðrum geðsjúkdómum. A hverjum tíma er 30% sjúklinga með þunglyndi en 67% fá þunglyndi einhvern tíma á ævinni. Tengsl við geðklofa eru óljós en þar geta þráhyggju-áráttu einkenni verið til staðar. Það er aukin tíðni á Gilles de la Tourette sjúkdómi, fælni, áttruflunum, ofsahræðsluköstum og ofneyslu vímu- efna hjá þessum sjúklingum. Gangur Sjúkdómsgangurinn er þrálátur og langvinnur hjá 85% sjúklinga. Þó virðast einkenni heldur minnka með árunum. Sjúkdómurinn er illviðráðanlegur hjá u.þ.b. 10% sjúklinga. Um 5% fá sjúkdóminn tíma- bundið en eru einkennalausir þess á milli. Einstaka sjúklingur fær bata af sjálfu sér en það er sjaldgæft. Einkenni versna oft við álag og streitu. U.þ.b. 60- 80% sjúklinga geta búist við að fá marktæka bót meina sinna með lyfja- og atferlismeðferð. Meðferð Aðal meðferðarformin eru lyfjameðferð og at- ferlismeðferð og eru þær oft notaðar samhliða. 1. Lyfjameðferð. Sýnt hefur verið fram á að notkun ákveðinna geðdeyfðarlyfja sem hafa áhrif á serótónín endurupptöku, slá marktækt á þráhyggju- áráttu einkenni, jafnvel þó þunglyndi sé ekki til staðar. Klómipramín (Anafranil) og flúoxetín (Fontex, Seról, Tingus) eru í þessum flokki. Mun stærri skammta þarf þegar um þráhyggju-áráttu er að ræða heldur en þegar lyfin eru notuð við þung- lyndi, eða allt að 300 mg/dag af klómípramíni og allt að 80 mg/dag af flúoxetíni. Nota þarf lyfin í um 10 vikur áður en fullvíst er um árangur. Meðferð með klómípramíni er enn sem komið er best þekkta lyfjameðferðin og er talin eiga betur við en flúoxetín ef einkenni hafa staðið lengi og ef vansæld (dysphoria) er til staðar. Ahrif klómípramíns virðast hverfa þegar lyfjameðferð er hætt og er ekki vitað með vissu hversu löng viðhaldsmeðferðin á að vera, en í sumum tilfellum er lyfið notað árum saman. Langtímanotkun klómínpramíns fylgja fáar auka- verkanir. Um 0,4% fá krampa, sem hægt er að halda í skefjum með flogaveikilyfjum. Þá þarf tannhirða að vera góð vegna munnþurrks. 2. Atferlismeðferð er árangursrík í 60-70% til- fella og geta áhrifin varað árum saman. Meðferðin felst í kerfisbundinni ónæmingu, þar sem byjað er á að láta sjúklinginn kljást við kringumstæður sem hann hræðist, t.d. að snerta óhrein föt. Svo er honum hjálpað til að berjast gegn þörfinni að nota áráttu til að minnka vanlíðanina, t.d. þvo sér ekki um hend- urnar næstu 2 klukkutímana. Areitið er svo smám saman aukið. Bestur árangur virðist nást ef ónæming er framkvæmd á hverjum degi meðan meðferðinni er beitt. 3. Hefðbundin sálgreiningarmeðferð er ekki talin gagnleg til að bæta þráhyggju-áráttu einkenni sem hafa fest í sessi. Önnur meðferðarform sálgreiningar eiga þó oft rétt á sér samhliða annarri meðferð, einkum ef einhver persónuleikatruflun er til staðar. Þá er sjónum einkum beint að samskiptaerfiðleikum sjúklings, vanmetakennd og fullkomnunarhugmynd- um. 4. Heilaskurðaðgerðir eru örsjaldan notaðar og þá aðeins fyrir sjúkinga sem hafa sjúkdóminn á mjög alvarlegu stigi og hafa ekki svarað annarri meðferð. Þá eru eyðilagðar brautir í cingulate 76 LÆKNANEMINN 1. tbl. 1995 48. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.