Læknaneminn - 01.04.1995, Qupperneq 88

Læknaneminn - 01.04.1995, Qupperneq 88
ósæð. Við samsvarandi blóðflæðisaukningu um fósturæð, sem óhjákvæmilega verður, flyst (migr- erar) fósturvefur hennar yfir í vegg ósæðarinnar. Samhliða þessu er talið að það verði þykknun á æðaþeli ósæðarinnar og hún myndi syllu á móts við fósturæð baklægt innan á ósæð. Syllan verður til þess að blóðflæðið verður bæði upp í æðagreinar ósæðarbogans og niður í fallhluta ósæðar(3,9 14,15,24). Lífeðlisfræði Ósæðarþrengslum fylgir einatt blóðþrýstings- hækkun í efri hluta líkamans. I fyrstu var talið að það viðnám, sem þrengslin valda, væri orsökin. Komið hefur í ljós að svo er ekki, heldur valda þrengslin minnkuðu blóðflæði um nýrun, sem bregðast við með virkjun á renin-angiotensin- aldósterón kerfinu. Þannig aðlagast líkaminn, m.þ.a. ósœðarþrengsli. Þœr œðar sem um er að rœða eru : aa. intercostalis , a. mammaria int. báðu megin og oft einnig s.k. Abbotts æð. Hún liggur baklœgt og sést ekki á mynd- inni (20). auka vökvarúmmál, hækka blóðþrýsting og auka blóðflæði í neðri hluta líkamans (16). Sjúkdómsmynd Einkenni ósæðarþrengsla koma fram á mismun- andi hátt eftir aldri sjúklinga. Er þeim því oft skipt í tvennt eftir því hvenær einkenni koma í ljós. Nýburar Hjá barni með alvarleg þrengsli koma einkenni oftast fram á fyrstu dögum eða vikum ævinnar og þá sem vaxandi hjartabilun. Barnið þrífst vel í upphafi þegar fósturæðin er opin en er hún lokast, oftast á fyrsta sólahring, hættir hjartað að geta sinnt þörfum líkamans. Sjúklingurinn verður móður, andar hraðar, svitnar og inndrættir koma í ljós. Fljótlega verður einnig hægri hjartabilun, hraðataktur og lifrar- stækkun. Helsta ástæða þess að leitað er til læknis er því oft vannæring, mæði og uppköst vegna lifrarstækk- unar. Barnið er oft ergilegt, þreytt og jafnframt fölt, rauflekkótt og þvalt af svita. Hér eru alvarleg þrengsli, lokun á ósæð eða jafnvel rof á ósæðarboganum, sem sjúklingurinn hefur ekki getað unnið á móti með myndun hliðarblóðrásar1 yfir þrengslin (3,17,18,19). Eldri börn og fullorðnir Hér hefur hliðarblóðrásin þróast þannig að flestir komast í gegnum æskuárin án erfiðleika (Mynd 3). Sum börnin greinast af tilviljun í ungbarnaeftirliti eða við skólaskoðanir. Oft er saga um verki í kálfum við áreynslu, fótkulda, höfuðverki og nefblæðingar. Stundum eru merki vaxtarskerðingar (3). Fullorðnir einstaklingar með ósæðarþrengsli greinast oft í kjölfar hækkaðs blóðþrýsting eða þegar síðkomnir fylgikvillar háþrýstings gera vart við sig. Helst eru það æðakerfisvandamál, þar sem æðakerfið gefur sig smátt og smátt og það koma fram skemmdir í æðaveggjum, flysjun (aneurysma), og æðagúlar (berry aneurysm). Flysjun er algengust við þrengslin sjálf, þ.s. fram kemur skemmd á mið- lagi æðaveggsins (cystic medial necrosis) (21). Æðagúlar koma fyrir á ýmsum stöðum en einna algengastir eru þeir á æðum í framhluta circle of Willi í heila (3,22). 1 Þýðing á collateral circulation samkvœmt íðorðasafni lœkna. 82 LÆKNANEMINN 1. tbl. 1995 48. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.