Læknaneminn - 01.04.1995, Side 95

Læknaneminn - 01.04.1995, Side 95
TANNÁVERKAR AVERKAR A TENNUR OG STOÐVEFIÞEIRRA BRÁÐAMEÐFERÐ Jón Viðar Arnórsson Áverkar á tennur og stoðvefi þeirra eru algengir áverkar á öllum aldursskeiðum og því oft viðfangs- efni þeirra, sem sinna fyrstu hjálp. Tilgangur þessa greinarkorns er að leiðbeina eftir föngum þeim sem slíka meðferð veita, um meðferð og horfur þessara áverka (Mynd 1). Áverkum á tennur og stoðvefi þeirra má skipta í eftirfarandi flokka: I. Áverkar á mjúkvefi munnhols. II. Tannáverkar. III. Áverkar á kjálkabein. ✓ I. Averkar á mjúkvefí munnhols. Mjúkvefjaáverkar í munnholi eru að sjálfsögðu meðhöndlaðir eins og slíkir áverkar á öðrum stöðum líkamans. Sár eru hreinsuð og vefir saumaðir í réttri legu. Þetta er oftast gert í staðdeyfingu, en í alvarlegri tilfellum og þegar um mjög unga einstaklinga er að ræða verður stundum að grípa til svæfingar. Til deyfinga í munni er notað lídocaine 2% með adrenalíni, og fínar nálar, 23-27G. Oftast má ná góðri deyfingu á tannsvæðum með því að sprauta lyfmu að beini í botni „vestibulum oris“ á því svæði sem áverkinn er, og deyfa svo mjúkvefinn góm- eða tungumegin. Með fyrri deyfingunni fæst dýpri deyfing í beini og á taug tannarinnar, en hin Höfundur er tannlœknir og sérmenntaður í munn- og kjálkaskurðlœkningum. deyfir hluta af aðlægum mjúkvef, sem ekki má gleyma. Þetta er að sönnu töluverð einföldun því virkni deyfilyfsins á bein, tennur og taugar, fer mikið eftir staðbundnum aðstæðum eins og beinþykkt og þéttleika. Til að tryggja góða verkun lyfsins leggja tannlæknar lyfin því oft að taugastofni þar sem hann gengur inn í viðkomandi bein. Vegna stöðugrar hreyfingar munnsins er óþægi- legt fyrir sjúkling að vera með sauma upp í sér sem eru stífir og særa. Þess vegna er mest notað Vicryl, eða hliðstæðar tegundir seymis, eða silki. Nota skal þráð 4/0 eða 3/0, með skerandi nál sem er nauð- synlegt því tannhold getur verið þykkt og oft er erfitt að þrengja sér í gegn. Saumar eru svo fjarlægðir eftir 7 daga og þá einnig Vicryl því hann eyðist seint í munni. Sjúklingur er hafður á tæru fljótandi fæði 2-3 daga eftir meðferð. II. Tannáverkar. Áverka á tennur má flokka í: a) los á tönnum. b) færslur (subluxatio); inn, út eða til hliðar. c) brottfall (luxatio). d) brot á tönnum. i krónum tanna. ii rótum tanna. Meðferð tannáverka er mismunandi eftir því hvort um bamatönn eða fullorðinstönn er að ræða. LÆKNANEMINN 1. tbl. 1995 4B. árg 89
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.