Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1995, Síða 98

Læknaneminn - 01.04.1995, Síða 98
rótareyðingu seinna meira, en 95% þeirra tanna sem hafa verið utan munns í 2 klst. In vitro rannsóknir á úrdregnum tönnum leiða í ljós að fibroblastar rótaryfirborðs úrdreginna tanna lifa ekki 2 klst. þurrk (Mynd 5). Tannholdið verður að meðhöndla í fullvöxnum tönnum til að koma í veg fyrir bólgur ( sjá framar). Það er venjulega gert af tannlækni 6-7 dögum eftir slysið, á meðan allar festingar eru enn til staðar. Aður en úrsleginni tönn er komið fyrir í kjálkanum eru öll óhreinindi skoluð af henni. Best er að nota saltvatn í sprautu, en ef aðstæður leyfa ekki annað þá má láta kranavatn renna yfir hana. Það má alls ekki koma við rótaryfirborðið með grisju, hvað þá strjúka af því. Sjúklingur er svo alltaf settur á sýklalyf, oftast fenoxymetylpenicillin (Fenoxcillin / Kavepenin) 500 mg x 3 í 5-7 daga. Einnig er rétt að athuga hvort gefa eigi stífkrampamótefni. ísettar tennur verða svo að festast á a.m.k. 7-10 dögum. d) Brot. Brotnar tennur eru flokkaðar eftir því hvort krónan eða rótin er brotin. i. Brotin króna. Segja má að tennur með brotna krónu en ekki blóðugt sár inn í tannkviku, séu ekki það brátt mál að það geti ekki beðið heimsóknar til tannlæknis. Oft má bjarga tannkviku, sem úr blæðir, með því að meðhöndla hana strax. Slíkt er þó tannlæknavinna og krefst sérstakra fyllingarefa. Þetta er þýðingarmikið í tönnum, sem eru ekki fullvaxnar og ef vel tekst til orðið til þess að rótin nái fullri stærð (Mynd 6). ii. Brotin rót. Hér er hægt að bjarga tönninni með því að festa hana mjög vel við næstu tennur. Þó eru rótarbrotin stundum það slæm að tönninni verður ekki bjargað. Það má segja að því nær krónunni sem brotið í rótinni er, þeim mun minni líkur eru á að tönninni verði bjargað (Mynd 7). III. Áverkar á kjálkabein. Brot á stoðbeini tanna er algengur fylgifiskur tannáverka, sérstaklega þegar um eldri einstaklinga er að ræða, sem hafa þéttara, harðara og ósveigjan- legra bein. Slfk brot geta verið fyrir þegar reynt er að koma úrsleginni tönn á sinn stað, og er nauð- synlegt að fjarlægja þá hindrun. Eins getur verið um að ræða stórt stykki úr beini umhverfis rætur og þá þarf að meðhöndla það eins og annað beinbrot með repositio og fixatio í 4 vikur. Niðurlag Hér að framan hefur verið stiklað á stórum varðandi meðferð á tannáverkum með bráðameðferð í huga. Eftirlit, endanleg meðferð og uppbyggingar á töpuðum tönnum og tannvef er á verksviði tann- lækna sem hafa þar til gerð tól, efni og verkkunnáttu og er því viljandi sleppt í þessu greinarkomi. Heimildir. Andreasen. Jens O, Atlas of Replantation and Transplantation of Teeth. Mediglobe, Sviss. 1992. Andreasen J O, Andreasen F.M, Essentials of Traumatic Injuries to the Teeth. Munksgaard, 1991. Blomlöf. L. et al. Viability of human periodontal ligament cells after storage in milk or saliva. Scand. J. Dent Res. 1980; 88: 436-440. „Painting is only a minute part of my genius“ Salvador Dali 92 LÆKNANEMINN 1. tbl. 1995 48. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.