Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1996, Blaðsíða 36

Læknaneminn - 01.10.1996, Blaðsíða 36
Meðferð gigtsjúkdóma: Fyrri hluti SJÚKRATILFELLI #4 33 ára smiður kvartar um sáran verk í utanverðum hægri olnboga undanfarna viku. Kennir um miklu álagi í vinnu. Við skoðun er hann hvellaumur yfir Ia- teral epicondyle. Sjúkdómsgreining: Tennis olnbogi (lateral epicondylitis). Setjið fram meðferðaráætlun. Svar: 1. Fræðsla 2. Hugsanlega bólgueyðandi gigt- arlyf í nokkrar vikur. 3. Nudda ísmola eftir þörfum í 5 mín á auma svæðið til að deyfa sársauka. 4. Tíma- bundin hvíld frá álagshreyfingum, í slæmum tilfellum er hægt að nota úlnliðsspelku. 5. Æfingaáætlun sem felur í sér liðkandi æfingaf fyrir flexor og extensor vöðva úlnliðs og síðan í vaxandi mæli styrkjandi æfing- ar fyrir sömu vöðvahópa. Framkvæma æfingar 2-4 x á dag. 6. Hugsanlega sprauta í sinafestu við lateral epi- condyle. Einkenni hverfa. Smiðurinn kemur aftur til þín 2 árum síðar, nú með viðvarandi verki við hægri olnboga í 6 mánuði. Setjið fram meðferðaráætlun. Svar: Höfuðáhersla er lögð á endurhæfingu sem er eina framtíðarlausnin. Notkun bólgueyðandi gigtar- lyfja eða sykursterasprautu gæti lælcnað verkinn en síð- ur meinið. Þegar verkurinn er farinn er hætta á að smiðurinn leggi meira á olnbogann og geri þar með vandamálið verra. Æskilegast væri að smiðurinn færi til sjúkraþjálfara þar sem beitt yrði hitameðferð eða laser meðferð og sett fram og fylgt eftir æfingaáætlun sem miðaðist að því að draga úr álagi á sinafestuna jafn- framt því að styrkja hana. Samhliða mætti gefa bólgu- eyðandi gigtarlyf og/eða sprauta í meinið. Olnboga- band sem dregur úr hámarks samdráttarkrafti vöðvan- na og þar með úr togi á sinafestuna hjálpar oft. VIÐAUKI: Meðferð á slitgigt í einstökum liðum. a) Fingur - nær og fjær kjúkuliðir. Fræðsla: Mikilvægust. Róa sjúklinginn: Liðverkir oftast mest áberandi í fyrstu en minnka síðan verulega. Slitgigtin getur valdið lýti en sjaldan starfrænni skerð- ingu. Ahættuþættir: Sterkur arfgengur þáttur. Greinileg fylgni milli slitgigtar í fingrum og slitgigtar í femoropa- tellarlið. Liðvernd: Hefur takmarkað gildi. Hjálpartæki: Tæki sem nýtast við eldhússtörf og hannyrðir Verkjameðferð: Töflumeðferð sjaldnast þörf nema kannski á e.þ. skema. Felden gel eða Algesal krem til reynslu. Sykursterasprautumeðferð í undantekningatil- fellum. b) Þumalrótarliður Fræðsla um slitgigt. Ahættuþættir: Mikil vinna með höndum. Oflausir liðir. Liðvernd: Notkun hjálpartækja oft mikilvæg. Fræðsla um hvernig forðast ber álag. Spelkur fyrir þumal. Senda til iðjuþjálfa. Verkjameðferð: Töflur - e.þ. Verkjaáburður. Syk- ursterasprautur hjálpa tímabundið Skurðaðgerð: Skipta um þumalrótarlið eða stýfa liðinn - sjaldan gert. c) Mjöðm Fræðsla um slitgigt Áhættuþættir: Vinna (bóndi?), erfðir , áverki/sjúk- dómur í mjöðm. Liðvernd: Forðast álag Hjálpartæki: Göngustafur, leiðrétta mislanga fæt- ur, hælpúði. Æfingar: Teygja á styttum vöðvum og liðböndum, styrkja vöðva. Verkjameðferð: Paracetamól, bólgueyðandi gigtar- lyf, sterkari verkjalyf. Sykursterasprautur hafa tak- markað gildi: Hætta á avasculer necrosu. Mjúkvefjagigt: Algengur fylgikvilli. Skurðaðgerð: Mjög góður árangur. d) Hné Fræðsla um slitgigt Ahættuþættir: Offita, kvenkyn, oflausir liðir. Liðvernd: Forðast hnébeygjur, forðast langar stöður Hjálpartæki: Hælpúði, laga ökldaskekkjur og ilsig. Göngustafur, hnéspelka (sjaldan). Æfingar: Styrkja lærvöðva (mikilvægt). Verkjameðferð: Paracetamól, bólgueyðandi gigtarlyf, sterk verkjalyf. Sykursterasprautur hjálpa tímabundið. Mjúkvefjagigt: Algengur fylgikvilli Skurðaðgerð: Árangur góður. Endurhæfingartími eftir aðgerð langur. LÆKNANEMINN 32 2. tbl. 1996, 49. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.