Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1996, Blaðsíða 33

Læknaneminn - 01.10.1996, Blaðsíða 33
Meðferð gigtsjúkdóma: Fyrri hluti 2. Colchicine. Colchicine hefur verið notað í með- ferð á þvagsýrugigt í um 2500 ár. Colchicine er áhrifa- ríkt lyf í baráttunni við þvagsýrugigt og notkun þess hefur sjaldan alvarlegar aukaverkanir í för með sér ef varúðar er gætt í meðferð. Eigi að síður hefur notkun colchicine farið dvínandi, aðallega vegna vaxandi vin- sælda bólgueyðandi gigtarlyíja og vegna hvimleiðra meltingafæraóþæginda af völdum colchicine. Þó er ljóst að áhættan af notkun bólgueyðandi gigtarlyfja íyr- ir einstaklinga með sárasjúkdóm í maga eða skeifugörn, nýrnabilun eða hjartabilun er mun meiri. I nýlegri textabók er colchicine talið vera kjörlyf í meðferð á þvagsýrugigt hjá öldruðum (43) Þegar colchicine er notað í bráðameðferð á þvagsýrugigt er mælt með að gefa 0.5 mg á klst. fresti þar til einkenni lagast, auka- verkanir koma fram eða ráðlögðum hámarksskammti er náð (44) Við það næst öflug bólgueyðandi verkun og svörun er yfir 90% ef meðferð hefst innan 12 klst. frá upphafi kasts, 80% innan 48 klst. en um 60% ef með- ferð dregst umfram það. Vandamálið er að umtals- verður hluti sjúklinga fær veruleg meltingafæraóþæg- indi, einkum kviðverki og niðurgang. Þess vegna hef ég tilheigingu til að fara rólegar í sakirnar, gefa colchicine hægar og í lægri heildarskammti (sjá töflu VII). Til að fá betri áhrif er hægt að gefa samhliða einn skammt af bólgueyðandi gigtarlyfi eða sykursterum. 3. Svkursterar. Sykursterar verka ágætlega á þvag- sýrugigt og eru raunar góður meðferðarkostur í bráðri þvagsýrugigt. Hægt er að velja þrjár leiðir við lyfjagjöf: 1. Sprauta í liðinn. I æfðum höndum er það oft kjör- meðferð þegar aðeins einn Iiður er bólginn. 2. Sprauta í vöðva. Gefur furðu góðan árangur (45). Nýtist vel í sjúklingum sem þola illa önnur bólgueyð- andi lyf, aukaverkanir eru nánast engar, t.d. hefur syk- ursterasprauta í vöðva engin teljandi áhrif á blóðsykur- sgildi sykursjúkra. 3. Stuttur sterakúr í töfluformi (46) (sjá töflu VII). Fyrirbyggjandi meðferð á þvagsýrugigt Tíðni þvagsýrugigtarkasta er mjög breytileg. Sumir (10-15%) fá einungis eitt kast en algengara er að fá endurtekin köst. Líkur á margendurteknum köstum eru meiri ef þvagsýrugildi í sermi eru mjög há. Fyrir- byggjandi meðferð sem felur í sér breytingu á lífsstíl, matarræði og lyfjanotkun er sjálfsagt að beita í öllum tilfellum en íyrirbyggjandi lyfjameðferð er notuð í völdum tilfellum. Tafla VII:______________________________________________________ Meðferð á þvagsýrugigt. 1. Bráð þvagsýrugigtarköst a. Colchicine Per os: 1 mg fyrst, síðan 0.5 mg eftir 4 og 8 tíma og effir það 0.5mg xl-2 á dag. (hægt að gefa meira). Stöðva ber meðferð ef sjúklingur fær niðurgang eða kviðverki. í æð: l-2mg fyrst, síðan gefið 0.5 mg á 4ja til 12 tíma fresti þar til einkenni eru horfin. Hámarks hleðsluskammtur 4mg í einu kasti, eftir það má ekki gefa meira colchicine í eina viku. Minnka þarf skammt um allt af því helming ef til staðar er nýrna- eða lifrarsjúkdómur. Algjör frábending fyrir notkun er ef sjúklingur er bæði með nýrna- og lifrarsjúkdóm, kreatínín klerans er < lOmm/min og við lokun á gallvegum utan lifrar (50) b. Bólgueyðandi gigtarlyf: Sjá töflu II. Ef sjúklingur getur ekki tekið inn töflur (t.d. eftir aðgerð) er til bólgueyðandi gigtarlyf í öðrum lyfjaformum: Endaþarmsstílar - Indometasín, ketóprófen, naproxen, piroxicam, diklófenak Sprautuform - Indometasín, ketorolac, tenoxicam. c. Sykursterar í lið: Sjá töflu III í gegnum húð: Methylprednisólón 80 mg í vöðva x 1 um munn: Prednisólón 30 mg að morgni í 3 daga, síðan minnka skammtinn í 20 mg, lOmg , 5 mg og 0 mg á 3ja daga fresti. 2. Fyrirbyggjandi meðferð á þvagsýrugigt. ATH! Aldrei hefja þvagsýrulækkandi meðferð í bráðu kasti. a. Allopurinól skammtur: 100 - 200 mg xl-2 varúð: Húðútbrot (10%), stundum Steven Johnson's fylgjast með: syndrome. Mergbæling, hækkuð lifrarpróf Blóðhag, kreatínín, ASAT, Alk.fos. b. Probenecid skammtur: 250 mg x2 í viku, síðan auka í 500 mg x2 Varúð: og eftirleiðis má auka lyfjaskammt um 500 mg á mánuði að hámarksskammti 1000 mg x 2. Höfuðverkur, svimi, ógleði, uppköst Fylgjast með: húðútbrot,mergbæling, nýrnasteinar, milliverkanir við lyf. Blóðhag, kreatínín, þvagskoðun 1. Fyrirbyggiandi meðferð án lvfja Fylgni er milli hækkaðrar þvagsýru í blóði og offitu, hækkaðrar blóðfitu, háþrýstings og sykursýki. Megrun LÆKNANEMINN 29 2. tbl. 1996, 49. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.