Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1996, Blaðsíða 15

Læknaneminn - 01.10.1996, Blaðsíða 15
Nárakviðslit fyrri hluti.Faraldsfræði, einkenni og greining Mynd 4: Hægra nárasvæði séð að innanverðu. Stóru örvarnar sýna hvar upptök hliðlægu og miðlægu (Hasselbach's þríhyrningur) nárahaul- anna eru miðað við a. epigastrica inferior. Einnig sést í lærisgöngin (lítil ör) þar sem læris- haular myndast. Athugið afstöðu haulanna til nárabandsins (32). (16,17). Flest virðist einnig benda til þess að samsetn- ing kollagensins sé meðfædd. Þetta gæti skýrt þá stað- reynd að 70% sjúklinga með miðlæga nárahaula fá sams konar haul hinum megin (15). Auk þess liggja nárahaular oft í fjölskyldum. Yfirleitt er þó ekki um augljóst erfðamynstur að ræða en þó eru til meðfæddir bandvefssjúkdómar þar sem nárakviðslit eru geysial- geng, t.d. Marfans sjúkdómur (18) og Ehlers-Danlos sjúkkenni. Aukið álag hefur einnig sitt að segja en nárakviðslit eru algeng bæði hjá íþróttamönnum (sérstaklega knatt- spyrnumönnum) og erfiðisvinnufólki (19). Sjúklingar með lungnateppu, skinuholsvökva (ascites) og sjúkling- ar í kviðarholsskilun fá einnig gjarnan nárakviðslit (20). Offita og áverkar á kviðvegginn (t.d. eftir aðgerð- ir svo sem botnlangatöku) auka áhættuna á nárakvið- sliti (6). Sömuleiðis hefur verið sýnt fram á að reyking- ar eru áhættuþáttur (21), einnig meðganga en konur sem ekki hafa gengið með barn fá næstum aldrei læris- haula (22). EINKENNI 0G FYLGIKVILLAR Fyrirferð á nárasvæði er yfirleitt fyrsta einkenni nára- kviðslits (myndir 7 og 8). Verkir eru hins vegar það sem veldur sjúklingnum mestum óþægindum (tafla III). Mynd 5: Einfölduð mynd af anatómíu í kring- um innri hringinn hjá sjúklingi með hliðlægan og miðlægan nárahaul. Búið er að opna sinafell m. obliqns externns sem myndar framvegg nára- gangins. Bilin sem myndast sitt hvoru megin við a. epigastrica inferior eru undir venjulegum kringumstæðum aðeins þakin sinafelli m. trans- versalis. Hjá sjúklingum með nárahaula er þessi hluti kviðveggjarins veiklaður og því ná haul- arnir að myndast (33). Mynd 6: Lærishaull sem teygir sig upp fyrir nárabandið (33). Þeir geta verið kröftugir þótt seyðingsverkur sé algeng- ari. Verkirnir eru oftast tengdir áreynslu eða auknum þrýstingi í kviðarholi, t.d. eins og við hósta, hægðalos- LÆKNANEMINN 13 2. tbl. 1996, 49. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.