Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1996, Blaðsíða 99

Læknaneminn - 01.10.1996, Blaðsíða 99
Rannsóknarverkefni 4, árs læknanema, útdrættir Semliki forest virus transfection as a means to generate antisense RNA in living cells Anna Marprét Halldórsdóttir1. Anke Huckriede2, Astrid Heikema2 'LHI, "Laboratory of Physiological Chemistry, University of Groningen. Introduction: Antisense RNA molecules complementary to mRNAs can inhibit (or reduce) expression of cellular genes in a specific manner. They have been used extrensively to ex- perimentally control expression of different proteins in eukaryotic cells and offer a model for future specific gene therapy. Currently used approaches in applying antisense RNAs to cells have many drawbacks, including inefficiency and being only suitable for in vitro experiments. The aim of this project is to explore whether Semliki for- est virus mediated transfection is suitable for the generation of antisens RNA in living cells. The SVF transfection system is an efficient system for the transient expression of recomb- inant proteins. It involves cloning of the gene of interest into a plasmid (pSFVs) containing a DNA copy of a part of the SFV RNA genome. After transcription of plasmids, contrans- fection of recombinant RNA and helper RNA, encoding the structure virus proteins, results in production of recombinant SFV particles. First the effect of “empty” SFV particles (encoding viral genes only) on cellular protein synthesis in general has to be determined. If this proves to be extensively impaired, SFV will not be useful as an antisense RNA “vector”, as the aim is to inhibit production of only one specific prot- ein, with as little effect on the general cell function as possible. Materials and methods: First the “empty” SFV particles had to be produced: Linearized and purified pSFVj and pHelperl plasmids were transcribed in vitro to produce complementary RNAs, which were checked on gel and ther- eafter coelectroporated into Baby Hamster Kidney (BHK21) cells. The cells were grown for 26 hours and cell medium removed. To obtain purified viral particles for character- ization, part of the medium was ultracentrifugated on a sucrose gradient. Viral proteins were separated using SDS- PAGE and detected on Western blots using antibodies spe- cific to the viral structural protein E1. BHK 21 cells were in- fected with the “empty” SFV particles by applying 500 and lOOOpl of medium containing the particles to cell cultures. Six hours after infection effects on protein synthesis were det- ermined by a pulse chase experiment. Noninfected cells and cells infected with SFV-DHFR recombinant served as con- trols. After incubation with radioactive 35S-Met for 20 min, cells were washed, lysed and radiactivity determined by scin- tillation counting and fluorography. Results: Production of “empty” SFV particles was success- ful. Western blots showed clear bands of the E1 protein that were on the same height as those of purified original SFV. Comparison with another recombinant SFV stock showed that the amount of virus particles obtained was adequate for infection purposes. Data from the pulse-chase are not yet complete. Scintillation counts gave bizarre results, the prot- ein synthesis being increased in cells infected with 1 OOOpl but lowered in cells infected with 500pl of empty virus particles. Validity of data is uncertain. Preliminary fluorography showed no obvious change in protein production in cells in- fected with 1000 or 500 U1 of empty SFV particles, com- pared to uninfected cells. Discussion: Available results are too preliminary to draw definite conclusions about the effects of “empty” SFV part- icles on host cell protein synthesis, however the results of the initial experiment are promising in the way that protein synt- hesis seems not to be inhibited. More pulse-chase ex- periments should though be conducted, preferably using several time-points postinfection rather than one. If this empty particle proves to have no significant effects on cell protein production, SFV will be tried out as an antisense vector. The other outcome - definite inhibition of protein synthesis - would still be interesting, as it suggests that synt- hesis of virus structural proteins is not the only reason for decreased protein production in SFV infected cells. Tap á arfblendni á litningi 7q í brjóstakrabba- meini; samband við klínískar breytur Árni Kjalar Kristiánsson Guðný Eiríksdóttir 2, Sigurður Ingvarsson 2. 'LHÍ, "Frumulíffræðideild Lsp. Inngangur: Brjóstakrabbamein er algengasta krabbamein- ið meðal íslenskra kvenna og veldur flestum dauðsföllum sem rekja má til krabbameina. Breytingar í erfðamengi brjóstakrabbameinsfruma eru algengar og taldar eiga þátt í myndun og þróun krabbbameins. Þessar breytingar má flokka í þrennt. I fyrsta lági punktstökkbreytingar í æxlisgen- um og æxlisbæligenum sém eru fremur sjaldgæfar í brjósta- krabbameinum. I öðru lagi magnanir á æxlisgenum og loks úrfellingar á litnin^asvæðum sem bera æxlisbæligen, en það eru algengustu breytingarnar í brjóstakrabbameinum. Afurð- ir æxlisbæligens gegna vaxtarhindrandi hlutverki. Til að æxlis- bæligen verði óstarfhæft þurfa yfirleitt báðar samsætur (allele) þess að vera óvirkar. Önnur samsætan skemmist oft með stökkbreytingu en hin vegna úrfellingar á Iitningabút sem hefur að geyma samsætuna, þannig að einstaldingur sem var arfblendinn fyrir samsætuna er orðinn arfhreinn, þ.e. hefur tapað arfblendni. Stökkbreytingin á fyrri samsætunni er í raun víkjandi breyting og getur erfst milli kynslóða sem kím- línubreyting og gert viðkomandi einstakling útsettari fyrir krabbamein síðar á ævinni. Litningarannsóknir og sameindaerfðafræðirannsóknir hafa sýnt úrfellingar á 7q í ýmsum krabbameinum, þ.á.m. brjóstakrabbameinum. LÆKNANEMINN 89 2. tbl. 1996, 49. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.