Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1996, Blaðsíða 45

Læknaneminn - 01.10.1996, Blaðsíða 45
Glasafrjóvgun (In vitro fertilization, IVF) JOHN A.CRAIG ^ICIBA.GEIGY mJA D Ultrasonogram of follicular aspiration Gonadotropins and HCG Ova fertilized in vitro (IVF) with sperm fraction concentrate. Embryo transferred directly into uterus, bypassing tubal occlusion Hormonal stimulation induces superovulation; ova aspirated from mature follicles Mynd 3. Skematísk mynd af ferli glasafrjófgunar. að auka líkur á getnaði en ekki fleiri en þrír til að minn- ka líkur á fleirburafæðingu. Með frystingu fósturvísa er hægt að nota þá er afgangs verða seinna ef parið vill reyna aftur. Ekki eru allir frystir, einungis þeir er best koma út. Er þar aðallega miðað við frumufjölda í hverjum fósturvísi og útlit frumnanna. Frysting fóstur- vísa er vandasamt og viðkvæmt ferli. Við frystingu þenst vatnsinnihald frumunnar út og skemmir hana. Því er notað frostvarnarefni (cryoprotectant) sem kem- ur í stað vatnsins í frumunum og hindrar frumu- skemmdir. Þegar frumum er bætt út í frostvarnarefni skreppa þær saman því vatn leitar út úr frumunum vegna hærra osmolatitets í utanfrumuvökvanum. Smám saman kemst á jafnvægi milli utan og inna- frumuvökva þannig að í stað innanfrumuvatns er kom- ið frostvarnarefni. Þegar þetta jafnvægi hefur náðst er hægt að hefja frystingu. Auðveldara er að frysta fóstur- vísa en eggin sjálf og virðist það að einhverju leyti tengjast því hversu viðkvæmt frumuskiptikerfi eggsins (mitotic spindle) og zona pellucida eru fyrir frystingu. SMÁSJÁRFRJÓVGUN (SF)/ICSI (INTRACYTOPLASMIC SPERM INJECTION) 1992 birtist grein í Lancet frá hópi í Brussel í Belgíu um smásjárfrjóvgun eggja með aðeins einni sæðis- frumu. Helstu hvatamenn þessarar tækni eru Belgarn- ir van Steirteghem og Devroey. Þessi tækni uppgötv- aðist í raun fyrir slysni, en 1990 var verið að reyna að frjóvga egg með tækni sem kölluð er SUZI (subzonal insemination) en þá er sæðisfrumum komið fyrir milli zona pellucida og egghimnunnar. Ekki tókst betur til en svo að sæðisfrumunum var stungið of langt og jentu innan egghimnunnar. Næsta morgun kom svo í ljós að eggið hafði frjóvgast. Aður höfðu menn talið að ef egg- himnan skemmdist myndi eggið ekld þroskast eðlilega en annað hefur komið á daginn. Fljótlega kom í ljós að SF reyndist mun áhrifaríkari tækni en SUZI og 1994 höfðu 23.000 egg verið frjóvguð með þessari tækni í Brussel einni saman. Hefur þessi tækni valdið byltingu í meðferð ófrjó- semi þar sem mjög skertri sæðisframleiðslu karlsins er um að kenna. Við venjulega glasafrjóvgun þarf a.m.k. eina milljón sæðisfruma per ml. af sæði svo frjóvgun LÆKNANEMINN 39 2. tbl. 1996, 49. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.