Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1996, Side 112

Læknaneminn - 01.10.1996, Side 112
Rannsóknarverkefni 4. árs læknanema, útdrættir 1) Niðurstöður allra næmisprófa sem gerð voru á Enter- obacterspp., Pseudomonas spp., Stenotrophomonas maltophilia 1985-1995, voru fengnar. Stofnar, sem ræktuðust frá sama einstaklingnum, töldust einn og hinn sami, ef þeir höfðu eins næmismynstur og voru einangraðir á sama 30 daga tímabil- inu. Þannig var leiðrétt fyrir mörg næmispróf á sama stofn- inum. Gert var úrtak fyrir Klebsiella spp. Valið var af handa- hófi eitt sýni frá hverjum einstaldingi, sem bakterían ræktað- ist úr og niðurstöður næmisprófa fengnar fyrir það. Val á E.coli stofnum fór eins fram nema fyrst var helmingur þeirra einstaklinga, sem E.coli ræktaðist frá, valinn af handahófi. Urvinnsla gagnanna fólst í því að skoða næmi fyrir ákveðn- um lyfjum hjá hverri bakteríutegund. Fyrir hvert ár var fjöl- di næmra (S) og ónæmra (I/R) stofna talinn. Arin voru að lokum borin saman. 2) Frá einu mánaðartímabili 1994 og öðru 1996 eru til frystir nær allir þeir E.coli og Klebsiella stofnar, sem bárust Sýkladeild S.R. Valdir voru þeir stofnar, sem höfðu tærsvæði (clear zone) umhverfis ceftazidím og/eða ceftríaxón lyfjasldf- ur minna eða jafnt og 30mm2. Tvær aðferðir voru notaðar til þess að kanna tilvist ESfiL. Fyrst var double diffusion syner- gy prófi (Jarlier et al, 79% næmt) beitt á alla völdu stofnanna 150 talsins og síðan var afbrigði prófsins (Thomson, Sanders, 82% næmt) notað á 25 þeirra. Bæði prófin byggja á þeim forsendum, as ESfiL sé næmur fyrir -laktam hemjurum og, ef ensímið sé til staðar, komi fram samverkun (synergy) milli klavúlansýru og -laktam lyfs einkum ceftazidíms. 3 stofnar, 2 E.coli og 1 Koxytoca, voru valdir til plasmíðgreiningar, vegna þess að þeir voru ónæmir fyrir amoxicillíni/ldavúlan- sýru, fyrstu kynslóðar og annarrar eða þriðju kynslóðar cefalóspóríní ólíkt hinum. Einangrun plasmíðanna var gerð með PurePrepTM Macro Plasmid Purificiation Kit. Þau voru síðan rafdregin í 0.8% agarósageli og TAE 0,5X dúa og lituð með ethidíum brómíði. Niðurstöður: 1) Árlegur fjöldi umræddra stofna hefur aukist á tímabilinu. Árið 1990 markar skil í þessu tilliti fyrir Pseudomonas spp., Enterobacter spp. og Stenotrophomonas maltophilia. Síðan þá hefur fjölgunin verið meira áberandi. 2) Hjá 1 af 150 stofnum virtist vera greinileg ESfiL virkni skv. Double diffusion synergy prófi. Næmara afbrigði prófsins bætti engu við þessa niðurstöðu. Þessi eini stofn reyndist vera Klebsiella oxytoca og var næmismynstrið líkara fyrir offram- leiðslu á litningsskráðum K1 fi-laktamasa en ESfiL virkni. Skv. Þessum næmisprófum reyndust 15.3% stofnanna vera ónæmi fyrir amoxicillíni/klavúlansýru. Einangra tókst pla- smíð úr stonfunum 3. Allir reyndust hafa plasmíð af sömu stærðargráðu um 23 kb en auk þess nokkur minni. Alyktanir: 1) Næmi E.coli fyrir lyfjum, sem hingað til hafa verið talin kjörlyf við sýkingum af hans völdum (AMP,SF,KF), hefur haldist að mestu óbreytt sl. 10 ár í kring- um 50%. Ónæmi Klebsiella spp. Gegn cefúróxími hefur nær þrefaldast milli fyrri og seinni hluta tímabilsins, úr 4% '85- '90 í 11.5% '91-'95- Ónæmi gegn amínóglýkósíðum (gen- tamícíni) er vaxandi í S. maltophilia og Pseudomonas spp. 2) Ekki tókst að sýna fram á ESfiL virkni í þeim E.coli og Klebsi- ella spp., sem prófaðir voru. Þessar niðurstöður útiloka ekki tilvist ESfiL, þar sem rúmlega 15% stofnanna eru ónæm fyr- ir fi-laktamasa hemjurum. Það er athyglisvert, að við pla- smíðgreiningu hjá ofannefndum 3 stofnum, kom í ljós að all- ir höfðu plasmíð af sömu stærðargráðu 23 kb. Þetta vekur þá spurningu, hvort hér sé um sama plasmíð að ræða og hvert hlutverk þess sé í ónæmismynstrinu. Flutningur á vifgcn'i milli klónaðra visnuveira og vaxtarhraði þeirra í einkjarna átfrumum Oddur Ólafsson1, Valgerður Andrésdóttir2, Guðrún Agnarsdóttir2. ‘LHI, 2Tilraunastöð Háskóla Islands í meinafræði að Keldum. Inngangur: Visnuveiran (W) er lentiveira sem veldur visnu og mæði í sauðfé. Lentiveirur eru undirflokkur retro- veira og þeim má skipta í tvo hópa eftir því hvaða frumuteg- undir þær sýkja. W tilheyrir öðrum hópnum, sem sýldr að- allega einkjarna átfrumur. HIV tilheyrir hinum hópnum og sýkir bæði einkjarna átfrumur og T-frumur. VV má því nota sem líkan fyrir þá hlið HIV sýkingar sem snýr að einkjarna átfrumum, en í upphafi HIV sýkingar finnst veiran nær ein- göngu í þeim en ekki í T-frumum. Einkjarna átfrumur bera veiruna til miðtaugakerfisins og þær gegna einnig mikilvægu hlutverki í því að viðhalda sýkingunni. Vif(\irion infectivity factor) er eitt af aukagenum W og HIV. I HIV er vif nauðsynlegt fyrir endurmyndun sýkingar- hæfrar veiru í sumum frumutegundum (t.d. einkjarna át- frumum) en ekki öðrum. Ekki er vitað hvernig verkun þess er háttað. Tveir W klónar, KV1772 kv72/67 og LVl-lKSl, hafa mismunandi sýkingareiginleika þrátt fyrir einungis 1% mun á kjarnsýruröðum. KV1772kv72/67 er sýkigarhæf in vivo en LVl-lKSl ekki. In vitro valda veirurnar svipaðri sýkingu í plexusfrumum en LVl-lKSl veldur mun lélegri sýkingu í einkjarna átfrumum. Smásjármyndin er einnig önnur í ein- kjarna átfrumum þar sem LVl-lKSl veldur myndun stærri risafruma með fleiri kjörnum en KV1772kv72/67. I vifgem LVl-lKSl eru 3 amínósýrur sem eru öðruvísi en í KV1772kv72/67. Tilgangur rannsóknarinnar var að flytja þessar 3 stökk- breytingar í w/geni LVl-lKSl yfir í KV1772kv72/67 og at- huga hvort vaxtareiginleikar LVl-lKSl í einkjarna átfrumum flyttust með. Efniviður og aðferðir: Bútur úr vif geni LVl-lKSl var klónaður inn í plasmíð sem innihélt genóm KV1772kv72/67 frá 5’ enda að basa nr. 7768. Eftir einangrun á plasmíðinu voru raðgreining og PCR notuð til þess að staðfesta að bút- urinn væri til staðar. Þessu plasmíði var skeytt saman við LÆKNANEMINN 102 2. tbl. 1996, 49. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.