Læknaneminn

Tölublað

Læknaneminn - 01.10.1996, Blaðsíða 83

Læknaneminn - 01.10.1996, Blaðsíða 83
Sérfræðinám ÍSvíþjóð lánum en sænska læknafélagið tengist bæði banka og nyggingafélagi. Meðal annars er hægt að kaupa vægu verði ábyrgð- artryggingu sem tryggir Iækninn fyr- ir mistökum í starfi. NÁMSSTÖÐUR í SVÍÞJÓÐ Námsstöður í Svíþjóð eru aðallega tvenns konar, ann- ars vegar svokallað- ar ST-blokkir (specialist tjanst- göring) og hins veg- ar svokallaðar af- leysingastöður (vik- ariat). Fyrrnefndu stöðurnar eru aug- lýstar í sænska læknablaðinu. Sé læknir ráðinn í ST- blokk skuldbindur viðkomandi stofnun sig til þess að veita honum mennt- un til sérfræðiviðurkenningar. Jafnframt verður stofn- unin (í langflestum tilvikum a.m.k.) að veita lækninum stöðu að loknu sérfræðinámi óski hann þess. Síðar- nefnda ákvæðið hefur gert það að verkum, samhliða vaxandi samdrætti í íjárveitingum til sænskra sjúkra- húsa, að stofnanir eru tregar til að ráða fólk í ST-blokk- ir og vilja fremur ráða lækna í afleysingastöður til nokk- urra mánaða í senn. Vinnuveitandi fær þannig meiru um það ráðið hverja hann hefur í vinnu á hverjum tíma en starfsöryggi lækna minnkar að sama skapi. En þótt ST-staða sé hagstæðari og öruggari kostur en afleys- ingastaða er gallinn sá að erfitt er að komast beint í slíka stöðu héðan. Yfirlæknar vilja gjarnan sjá fyrst hvernig læknirinn spjarar sig í vinnu áður en gengið er frá ráðningu til lengri tíma. Sé þess hins vegar nokkur kostur er skynsamlegt að reyna að komast í ST-stöðu sem fyrst. I þessu sambandi getur verið kostur að geta þess að stefnt sé heim að námi loknu. I slíkum tilvikum getur yfirmaðurinn verið tiikippilegri að ráða lækninn í ST-blokk uns sérnámi líkur þar sem hanp þarf ekki hafa áhyggjur af að verða honum úti um fasta stöðu við stofnunina þegar sérnáminu lýkur. Eins og áður sagði eru ST-blokkir auglýstar í sænska læknablaðinu. Afleysingastöður eru hins vegar yfirleitt ekki auglýstar þar en ráðið er í þær allan ársins hring, allt eftir samkomulagi. Best er að spyrjast fyrir um af- leysingastöður með því að hringja beint út eða skrifa. Mikil hjálp er að leita til Islendinga sem eru á svæðinu eða eru nýkomnir heim úr sérnámi en þeir hafa oft per- sónuleg sambönd við yfirmenn en sennilega skipta slík sambönd mestu máli við ráðningar í Svíþjóð. SÓTT UM STÖÐU Þegar sótt er um stöðu er algengast að skrifað sé bréf til viðkomandi stofnunar. Einnig má benda á að til eru stöðluð umsóknareyðublöð og fást þau í flestum bóka- búðum í Svíþjóð. Umsóknirnar er best að stíla á yfir- menn (klinikchef) deilda eða heilsugæslustöðva en nöfn þeirra og heimilisföng er hægt að fá hjá sænska sendiráðinu í Reykjavík. Einnig er hægt að leita til Læknafélags Islands eða lækna sem eru nýkomnir heim frá Svíþjóð til þess að fá gefm upp nöfn og heimilis- föng. Oft vísar yfirlæknirinn umsóknunum til umsjón- arlæknis deildarinnar (schemalaggare) en hann sér um að skipuleggja vaktir og halda utan um umsóknir. I umsókninni (bréfinu) er æskilegt að fram komi Tafla II.__________________________________ Gagnleg heimilisfong: a) Skrifstofa Læknafélags Islands Hlíðarsmára 8, 200 Kópavogur. b) Skrifstofa iæknadeildar H.I. v/Suðurgötu, 101 Reykjavík. c) Félag ísienskra lækna í Svíþjóð (FÍLIS) Sveinbjörn Baldursson, formaður Lövlrollavagen 13, S-43360 Savedalen d) Hagstofa Islands Skuggasundi 3, 101 Reykjavík. e) Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið Laugavegi 116, 150 Reykjavík. f) Sænska sendiráðið í Reykjavík Lágmúla 7, 108 Reykjavík. húsanna í Svíþjóð. Sjákra- húsið í Malmö telst angi af háskólanum í Lundi. (teikning: Inger Holmstrand). LÆKNANEMINN 73 2. tbl. 1996, 49. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Læknaneminn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1022-940X
Tungumál:
Árgangar:
70
Fjöldi tölublaða/hefta:
146
Skráðar greinar:
25
Gefið út:
1940-í dag
Myndað til:
2022
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Læknisfræði : Læknisneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (01.10.1996)
https://timarit.is/issue/433355

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (01.10.1996)

Aðgerðir: