Læknaneminn

Tölublað

Læknaneminn - 01.10.1996, Blaðsíða 119

Læknaneminn - 01.10.1996, Blaðsíða 119
This unusual arrangement suggests a possible link between the function of the two gene products. Neurofibromin acts as a Ras-GTPase Accelerating Protein (RasGAP); by transforming Ras to its inactive form and downregulating the activity of the mitogenic pathway. It has recently been demonstrated that Omgp has growth suppressive effects and downregulates the same pathway as neurofibromin, although the exact mechanism of action of OMgp remains to be clarified. Only 20% of patients with Neurofibromatosis Type-1 8NF-1) have been shown to have mutations within the NF- 1 gene. Due to the enormous size of the NF-1 gnene (350 kb and 51 exons), the low incidence of confirmed mutations is not surprising. Since the OMgp gene lies within an intron of the NF-1 gene, on the opposite strand and has growth suppresive effects in vitro, it is conceivable that mutations within the OMgp gene may Iead to abnormal regulation of the cell cycle and possible predisposition to malignant trans- formation. By screening for mutations in the OMgp gene in brain tumor samples, it may be possible to shed light on the pathogenesis of tumor formation and NF-1. Materials and Methods: Brain tumor DNA samples from 27 patients with glioblastoma multiforme are amplified by the polymerase chain reaction, with eight separate primer pairs, covering the exon/intron junction and the entire cod- ing region, since mutations in these regions are more likely to have a functional effect. The amplified fragments of the OMgp gene are then further processed with single stranded conformational polymorphism (SSCP) by non-denaturing PolyAcrylamide Gel Electrophoresis (PAGE) and visualized with silver staining. Results: In the three primer pairs that have been success- fully amplified, we have detected two possible mutations. Discusslon: The remaining coding region of the OMgp gene, covered by 5 further primer pairs has yet to be ampli- fied and examined by SSCP. Any further mutations discover- ed, and those already found, will be sequenced to determine the possible nature of the mutation. Nýmyndun æða í brjóstakrabbameini -framleiðsla á vaxtarhvetjandi þætti Orvar Þór Tónssonh Helga M. Ögmundsdóttir2 og Sigurrós Jónasdóttir5. 'LHÍ, 2Rannsóknastofu Krabbameinsfélags Islands í sameinda- og frumulíffræði, 'Rannsóknastofu Háskólans í meinafræði. Inngangur: Nýmyndun æða er áberandi á fósturskeiði og í vexti barna. Á fullorðinsárum er mjög lítið um nýmyndun æða nema í tengslum við gróandi sár og í tíðahringstengdum þroska í kynfærum kvenna. Nýmyndun æða er mikilvæg í Rannsóknarverkefni 4. árs læknanema, útdrættir ferli ýmissa sjúkdóma eins og iktsýki, psoriasis, retinopatíu í sykursýki o.fl. Til þess að nýmyndun æða hefjist þarf utanaðkomandi örvun. Þessi örvun kemur bæði frá uppleystum efnum og millifrumuefni. Uppleyst efni geta bæði haft jákvæð áhrif á æðanýmyndun, eins og t.d. Vascular Endothelial Growth Factor (VEGF) og Fibroblast Growth Factor a og b (aFGF, bFGF), og neikvæð áhrif, t.d. angiostatin og thrombospond- in. VEGF er sennilega mikilvægasti stjórnunarþátturinn á ný- myndun æða. Það er framleitt af bandvefsfrumum og einnig virðast ýmsar æxlisfrumur framleiða það í mildu magni. Ný- myndun æða er einmitt nauðsynleg til að æxli nái að stækka. Innvöxtur æða er einnig nauðsynlegur til að æxlin nái að sá sér til fjarlægra líffæra. Hafa augu manna því í vaxandi mæli beinst að talningu smáæða í æxlissýnum til að meta batahorf- ur og viðeigandi meðferð. Enn virðist þó vanta nægilega góða talningaraðferð og hafa menn ýmist fengið út að æða- þéttni hafi mikil eða lítil tengsl við horfur. Menn hafa líka verið að þróa lyf sem byggja á því að hamla verkun æðahvetj- andi efna og þá helst VEGF vegna sérhæfni þess. Fyrir um ári síðan birtust niðurstöður tilraunar sem benti til þess að bandvefsfrumur svöruðu súrefnisskorti með fram- leiðslu VEGF. Einnig kom í ljós að bandvefsfrumur úr brjóstaæxli framleiddu meira af VEGF en frumur úr eðlileg- um brjóstavef, reyndar úr öðrum einstaklingi (fenginn eftir brjóstaminnkunaraðgerð). Þessar niðurstöður urðu kveikjan að því verkefni sem við höfum verið að vinna að. Við höfum borið saman VEGF framleiðslu bandvefsfruma úr brjóstaæxl- um og úr eðlilegum vef úr sömu brjóstum. Efini og aðferðir: Notaðar voru bandvefsfrumur úr 9 kon- um, einangraðar úr brjóstaæxlisvef og eðlilegum vef úr sama brjósti. Frumunum var sáð í ræktunarskálar, jafn mörgum í hverja skál, og ræktaðar við loftfirrð skilyrði og í súrefni til viðmiðunar. Frumurnar voru ræktaðar mislengi, í 4, 24, 48 og 72 klst. Síðan var ætið hirt ofan af og frumurnar fixerað- ar. Frumurnar voru litaðar með fjölstofna mótefni gegn hum- an Vascular Endothelial Growth Factor. Einnig fengust vefja- sneiðar úr sömu æxlum frá Rannsóknarstofu Háskólans í meinafræði og voru þær litaðar með sama mótefni. Einnig var litað fyrir æðum í sams konar vefjasneiðum með einstofna mótefni gegn CD31 (Platelet endothelial cell adhesion mo- lecule-1). CD31 er mikið tjáð á æðaþelsfrumum og einnig í miklum styrk á milli þeirra. Að endingu var magn VEGF í frumuætinu mælt með ELISA (enzyme linked immunosor- bent assay). Niðurstöður: Helstu niðurstöður eru þær að frumurnar byrja mjög snemma að losa VEGF út í ætið og mælist það strax eftir 4 klst. I fyrstu virðist það vera svipað við loftháð og loftfirrð skilyrði og eftir 4 klst. er framleiðslan jafnvel ívið meiri við loftháð skilyrði. Leiðir skiljast hins vegar fljótt og eftir 24 klst. er framleiðslan greinilega meiri við loftfirrð skil- yrði og síðan eykst munurinn eftir því sem frumurnar eru LÆKNANEMINN 1 og 2. tbl. 1996, 49. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Læknaneminn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1022-940X
Tungumál:
Árgangar:
70
Fjöldi tölublaða/hefta:
146
Skráðar greinar:
25
Gefið út:
1940-í dag
Myndað til:
2022
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Læknisfræði : Læknisneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (01.10.1996)
https://timarit.is/issue/433355

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (01.10.1996)

Aðgerðir: