Læknaneminn - 01.10.1996, Blaðsíða 9
z SS: 91 9661' ZX ' £T 96-Ú uuTraauBU>tæ7
Höfnun ígræddra nýma
Meðferð gegn langvinnri höfnun
Sem stendur er lítið hægt að gera fyrir hvern einstak-
an nýrnaþega með langvinna höfnun en rétt er að þróa
ígræðslustarfsemina í þá átt að draga úr þekktum
áhættuþáttum eins og vefjaflokkamisræmi og vanmeð-
ferð ónæmisbælandi lyfja. Ymsar kenningar varðandi
meðferð hafa komið fram og líklegt er að möguleikarn-
ir eigi eftir að aukast með vaxandi þeklcingu á orsökum
langvinnrar höfnunar. Mest hefur verið rætt um
ómega-3fitusýrur, sem í sumum rannsóknum hafa gef-
ið góða raun (18), lyf sem draga úr þykknun æðaveggj-
ar í dýratilraunum (19) og kólesterollækkandi lyf. Síð-
astnefndi möguleikinn hefur ekki verið kannaður hjá
nýrnaþegum en nýleg rannsókn sýndi að meðferð með
3-hýdroxý-3-meþýlglútarýl kóensím A afoxunarhemj-
aranum (HMG-CoA reductase inhibitor) pravastatíni
hafði hagstæð áhrif á starfsemi ígræddra hjarta (20).
L0KA0RÐ
Bættur árangur af nýrnaígræðslu er að miklu leyti
framförum í lyfjafræði að þakka. Því er gleðiefni að
miklar hræringar eru á sviði ónæmisbælandi meðferðar.
Tilkoma nýrra lyfja eykur möguleika á lyfjasamsetning-
um sem leiða til áhrifaríkari ónæmisbælingar samhliða
fækkun aukaverkana. Báðir þessir þættir eru mikilvæg-
ir fyrir lifun ígræddra nýrna; aukin ónæmisbæling
minnkar hættuna á bráðri og langvinnri höfnun en
fækkun aukaverkana eykur lífslengd sjúklingsins og þar
með nýrans.
RITSKRÁ
1. Keown PA, Shackleton CR, Ferguson BM. Long-term mortality,
morbidity, and rehabilitation in organ transplant recipients. In: Paul
LC & Solez K (eds), Organ Transplantation: Long Term Results.
New York: Marcel Decker Inc, 1992, 57-84
2. Terasaki PI. Overview. In: Terasaki PI, ed, Clinical Transplants. Los
Angeles: UCLA, Tissue Typing Laboratory, 1988, 409-434
3. Paul LC. Chronic rejection of organ allografts: Magnitude of the
problem. Transplant Proc 1993; 25: 2024-2025
4. Opelz G. Collaborative transplant study - 10-year report. Transplant
Proc 1992; 24: 2342-2355
5. Morris PJ. Transplant immunology. In: Cameron S, Davisson AM,
Grunfeld JP, Kerr D and Ritz E (eds), Oxford Textbook of Clinical
Nephrology. Oxford: Oxford University Press, 1992: 1543-1551
6. Solez K, Axelsen RA, Benediktsson H, et al. International standar-
dization of criteria for the histologic diagnosis of renal allograft
rejection: The Banff working classification of kidney transplant pat-
hology. Kidney Int 1993; 44: 411-422
7. Paul LC, Hayry P, Foegh M, et al. Diagnostic criteria for chronic
rejection/accelerated graft atherosclerosis in heart and kidney recipi-
ents: joint proposal from the Fourth Alexis Carrel Conference on
Chronic Rejection and Accelerated Arteriosclerosis in Transplanted
Organs. Transpl Proc 1993; 25: 2022-2023
Mynd 2. Yfirlit yfir ónæmisfræðilega þætti
höfnunar Virkjaðar átfrumur (APC) stuðla að
losun frumuboðefna frá T-hjálparfrumum
Hin ýmsu frumuboðefni hafa aftur áhrif á
frumuskaðlegar frumur, B-eitilfrumur og át-
frumur. Þessar frumur hafna ígrædda lífifærinu
efitir sértækum leiðum og með ósértækri bólgu-
svörun.
Immunology, Fourth Edition, by Roitt et al, 1966.
Mosby-Wolfe Publishers Ltd., London, UK.
8. Dimény E. Metabolic factors and outcome of organ transplantation.
Scand J Urol Nephrol 1994 (suppl 159): 1-74
9. Modena FM, HostetterTH, Salahudeen AK, et al. Progression of kid-
ney disease in chronic renal transplant rejection. Transplantation
1991; 52: 239-244
10. Hricik DE, Almawi WY, Strom TB. Trends in the use of glucocort-
icoids in renal transplantation. Transplantation 1994; 57: 979-989
LÆKNANEMINN
7
2. tbl. 1996, 49. árg.