Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1996, Síða 9

Læknaneminn - 01.10.1996, Síða 9
 z SS: 91 9661' ZX ' £T 96-Ú uuTraauBU>tæ7 Höfnun ígræddra nýma Meðferð gegn langvinnri höfnun Sem stendur er lítið hægt að gera fyrir hvern einstak- an nýrnaþega með langvinna höfnun en rétt er að þróa ígræðslustarfsemina í þá átt að draga úr þekktum áhættuþáttum eins og vefjaflokkamisræmi og vanmeð- ferð ónæmisbælandi lyfja. Ymsar kenningar varðandi meðferð hafa komið fram og líklegt er að möguleikarn- ir eigi eftir að aukast með vaxandi þeklcingu á orsökum langvinnrar höfnunar. Mest hefur verið rætt um ómega-3fitusýrur, sem í sumum rannsóknum hafa gef- ið góða raun (18), lyf sem draga úr þykknun æðaveggj- ar í dýratilraunum (19) og kólesterollækkandi lyf. Síð- astnefndi möguleikinn hefur ekki verið kannaður hjá nýrnaþegum en nýleg rannsókn sýndi að meðferð með 3-hýdroxý-3-meþýlglútarýl kóensím A afoxunarhemj- aranum (HMG-CoA reductase inhibitor) pravastatíni hafði hagstæð áhrif á starfsemi ígræddra hjarta (20). L0KA0RÐ Bættur árangur af nýrnaígræðslu er að miklu leyti framförum í lyfjafræði að þakka. Því er gleðiefni að miklar hræringar eru á sviði ónæmisbælandi meðferðar. Tilkoma nýrra lyfja eykur möguleika á lyfjasamsetning- um sem leiða til áhrifaríkari ónæmisbælingar samhliða fækkun aukaverkana. Báðir þessir þættir eru mikilvæg- ir fyrir lifun ígræddra nýrna; aukin ónæmisbæling minnkar hættuna á bráðri og langvinnri höfnun en fækkun aukaverkana eykur lífslengd sjúklingsins og þar með nýrans. RITSKRÁ 1. Keown PA, Shackleton CR, Ferguson BM. Long-term mortality, morbidity, and rehabilitation in organ transplant recipients. In: Paul LC & Solez K (eds), Organ Transplantation: Long Term Results. New York: Marcel Decker Inc, 1992, 57-84 2. Terasaki PI. Overview. In: Terasaki PI, ed, Clinical Transplants. Los Angeles: UCLA, Tissue Typing Laboratory, 1988, 409-434 3. Paul LC. Chronic rejection of organ allografts: Magnitude of the problem. Transplant Proc 1993; 25: 2024-2025 4. Opelz G. Collaborative transplant study - 10-year report. Transplant Proc 1992; 24: 2342-2355 5. Morris PJ. Transplant immunology. In: Cameron S, Davisson AM, Grunfeld JP, Kerr D and Ritz E (eds), Oxford Textbook of Clinical Nephrology. Oxford: Oxford University Press, 1992: 1543-1551 6. Solez K, Axelsen RA, Benediktsson H, et al. International standar- dization of criteria for the histologic diagnosis of renal allograft rejection: The Banff working classification of kidney transplant pat- hology. Kidney Int 1993; 44: 411-422 7. Paul LC, Hayry P, Foegh M, et al. Diagnostic criteria for chronic rejection/accelerated graft atherosclerosis in heart and kidney recipi- ents: joint proposal from the Fourth Alexis Carrel Conference on Chronic Rejection and Accelerated Arteriosclerosis in Transplanted Organs. Transpl Proc 1993; 25: 2022-2023 Mynd 2. Yfirlit yfir ónæmisfræðilega þætti höfnunar Virkjaðar átfrumur (APC) stuðla að losun frumuboðefna frá T-hjálparfrumum Hin ýmsu frumuboðefni hafa aftur áhrif á frumuskaðlegar frumur, B-eitilfrumur og át- frumur. Þessar frumur hafna ígrædda lífifærinu efitir sértækum leiðum og með ósértækri bólgu- svörun. Immunology, Fourth Edition, by Roitt et al, 1966. Mosby-Wolfe Publishers Ltd., London, UK. 8. Dimény E. Metabolic factors and outcome of organ transplantation. Scand J Urol Nephrol 1994 (suppl 159): 1-74 9. Modena FM, HostetterTH, Salahudeen AK, et al. Progression of kid- ney disease in chronic renal transplant rejection. Transplantation 1991; 52: 239-244 10. Hricik DE, Almawi WY, Strom TB. Trends in the use of glucocort- icoids in renal transplantation. Transplantation 1994; 57: 979-989 LÆKNANEMINN 7 2. tbl. 1996, 49. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.