Úrval - 01.09.1964, Blaðsíða 23

Úrval - 01.09.1964, Blaðsíða 23
OFVEIÐI OG KJÖRVEIÐI 21 fiskstofna. Einna auðveklast er að mæla sóknina með togstunda- fjölda, en við samanburð tveggja tímabila, t. d. áranna 1930—35 og 1955—60, verður einnig að taka tillit til meiri veiðihæfni togaranna á seinna timabilinu, og því er talað um tonntogtíma, þar sem tekizt hefur að sýna fram á ákveðið samhengi milli stærðar togara og veiðihæfni þeirra. A þennan hátt liefur heildar- sóknin í þorskstofninum við ís- land verið mæld, og var hún rúmar 350 einingar á árunum 1930—38, en var komin yfir 500 einingar árið 1955. Hámarksveiði er nefndur mesti afli, er ákveðinn stofn getur gefið af sér án þess að vera of- veiddur, en kjörveiði er hins vegar talin sú veiði, sem gefur af sér bezta nýtingu stofnsins. Hámarksveiði er ekki heppi- leg vegna þess, að hún hefur í för með sér ýmsar óæskilegar breytingar á ástandi stofnsins. Má þar til nefna, að ein af af- leiðingum mjög aukinnar sóknar er lækkun á meðalaldri og með- allengd i stofninum, og er þetta undanfari og eitt aðaleinkenni ofveiði. Samfara aukningu heild- araflans á sér stað veruleg ankn- ing á hundraðshluta smáfisks i veiðinni, en of mikil veiði á smáfiski er mjög óheppileg, bæði frá líffræðilegu og hag- fræðilegu sjónarmiði. Æskilegt er, að verulegur hluti fisksins nái kynþroska áður en hann er veiddur, til þess að hann geti lagt sitt af mörkum til að við- halda stofninum. Með því að veiða of smáan fisk nýtum við lieldur ekki framleiðni sjávar- ins. Segja má, að þyngd fisks sé yfirleitt jöfn og lengdin í þriðja veldi deilt með hundrað. 30 cm ýsa er þannig (30x30x30 grömm deilt með 100, eða) 270 grömm. Á sama hátt er 40 cm löng ýsa 640 grömm og 50 cm löng ýsa 1250 grömm. Það á sér því stað gífurleg þyngdaraukn- ing hjá fiskinum á þessu lengdar- bili, og sjá því allir, að það er ólikt skynsamlegra að loofa ýs- unni að verða 640 grömm, heldur en að veiða hana, þegar hún er einungis 270 grömm, eða jafn- vel enn léttari. Heildarveiðin hverju sinni er ekki einhlitur mælikvarði á fiskmagnið i sjónum, því að hún er háð mörgum utanaðkomandí atriðum, svo sem veðurfari, mis- munandi sókn o. fl. Þess vegna er fiskmagnið, þ. e. stærð fisk- stofnsins, mælt sem veiði við ákveðna fyrirhöfn, t. d. fjöldi fiska á 1000 öngla eða tonn af fiski á 100 togtímum. Aflamagn á 100 togtímum er einna al- gengastur mælikvarði á magn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.