Úrval - 01.09.1964, Blaðsíða 32
30
ÚRVAL
Maðurinn hefur ekkert einkaleyfi á
notkun raforkunnar. Rafhögg frá 5
feta löngum rafál hefur skellt full-
orðnum karlmanni kylliflötum.
hverju hvíla þau sig og láta sig
fljóta upp að yfirborðinu, þang-
að til kviðurin nær upp fyrir
það. Þannig ná þau sér i nýjar
loftbirgðir og kafa síðan að nýju.
Lirfur flugnategundar einnar
í Evrópu, er „dronefluga“ nefn-
ist og líkist býflugum, hefur
öndunarrör, svipað eðlis og þau,
sem djúpsævarkafarar nota nú.
En lirfur þessar höfðu bara feng-
ið þau nokkrum milljónum ára
á undan köfurunum. Þessar lirf-
ur lifa í ræsum og skurðum og
hafast við í rotnandi efnum,
sem safnazt liafa utan á lauf-
blöð, einnig i dýrahræjum í hálf-
fljótandi ásigkomulagi. Þessi
gráa lirfa hefur granna, hola
hala, sem hún getur lengt eða
stytt að vild til þess að ná lofti
við yfirborð vökvans, sem hún
lifir í. Halarnir eru svo langir,
að lirfurnar ganga venjulega
undir nafninu „rottuhalamaðk-
ar.“
Rafmagn var fyrst framleitt
af „tundurskeytaskötunni“, raf-
magnsálnum, rafmagnssteinbitn-
um, krampa- eða lömunarfiskin-
um, ýmsum öðrum skötutegund-
um og öðrum fiskum, sem eru
ekki eins vel þekktir og þessir.
Rafall „tundurskeytaskötunn-
ar“ samanstendur af mörgum
hólfum, sem líkjast býflugna-
kúpuhólfum að lögun og ern
mitt á milli höfuðsins og brjóst-
ugganna báðum megin, en þeir
eru fyrir aftan tálknin. Hólf
þessi eru full af hlaupi og útbú-
in með alveg sérstöku tauga-
kerfi.
í einni tilraun var leiðsla og
pera tengd við skötu, og hún
kveikti á perunni, og ljósið hélzt
i nokkrar sekúndur. Rafhöggið