Úrval - 01.09.1964, Blaðsíða 36

Úrval - 01.09.1964, Blaðsíða 36
34 ÚRVAL nótt læddist hann inn í kirkjuna og hjó þessa áletrun á borða, sem liggur yfir brjóst Guðsmóður: „Michelangelo Buonarrotti frá Flórens gerði þetta verk.“ Hann merkti aldrei neitt verka sinna upp frá þvi. Hann þurfti þess aldrei með. „Pietá“ færði honum frægð, og hann sneri aftur til Flórens árið 1501 sem frægur myndhöggvari. Næsta stórverk hans var hin risastóra höggmynd „Davíð“, sem gengur undir nafninu „Ris- inn“. Hann bjó hana úr risa- stórri marmarahellu, sem annar myndhöggvari liafði hætt við að nota 40 árum áður, þar eð hann áleit helluna ekki fallna til þess að vinna úr henni. Myndin er 13 fet á liæð og sýnir Davíð sem ungan íþróttamann og legg- ur áherzlu á fegurð mannlegs likama. Árið 1500 fékk Júlíus páfi II., sem var mikill velgerðarmaður á sviði lista, Michelangelo til þess að gera bronsstyttu af lion- um fyrir kirkjuna í Bologna. Michelangelo lauk verkinu, en myndin var eyðilögð þrem árum síðar, er ibúar Bologna gerðu uppreisn gegn páfanum. Þetta var aðeins eitt margra verka hans, sem nú eru eyðilögð. Hann eyðilagði sum þeirra sjálfur, en önnur hafa glatazt. Er Michelangelo sneri aftur til Rómar, réð Júlíus páfi hann til þess að mála flokk málverlca á loft Sixtínsku kapellunnar. Hann vildi helzt ekki taka að sér verk þetta og stakk upp á því, að Raphael yrði heldur látinn vinna það, þvi að hann hafði aldrei málað frescomálverk (veggmál- verk) áður og skoðaði sig alls ekki málara. En þetta verk átti samt eftir að afla lionum einna mestrar og varanlegastrar frægð- ar. Þessi málverkaflokkur sjmir sögu sköpunarinnar, syndafall mannanna og syndaflóðið. Þau þekja samtals 10.000 ferfet loft- hvelfingarinnar, og þar eru sýnd- rr 343 persónur úr Gamla Testa- mentinu. Málverk þessi eru tákn um eina dýrlegustu tjáningu mannsandans. Hann lá þarna á pöllunum ár eftir ár og málaði. Og það tók hann 4 ár að ljúka verkinu. „Svo mikil málning hefur lekið úr penslinum niður i andlit mér, að hörund mitt er orðið marg- litt,“ skrifaði liann eitt sinn. Oft vann hann langt fram á nótt og hafði þá fest kerti við húfu sína. Hann leyfði engum að vera nálægt sér, meðan hann málaði, jafnvel ekki páfanum sjálfum. „Hann er hræðilegur, eins og þið getið séð, og það er'ómögu- legt að eiga við hann,“ skrifaði Július páfi i bréfi til vinar síns,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.