Úrval - 01.09.1964, Blaðsíða 98

Úrval - 01.09.1964, Blaðsíða 98
96 ÚRVAL landi. Með brotin rif, sem stung- ust inn í lungað, notaði Banting siðustu krafta sína til að binda um sár flugmannsins, sem var sá eini, sem komst lifs af. Að því búnu lagðist hann niður á furu- greinar í snjónum og sofnaði þar þeim svefni, sem hann átti aldrei eftir að vakna af. Af öllum iofsyrðum voru ef til vill áhrifamest þau orð, sem sögð voru fimm árum siðar á þingi sykursýkisfræðinga i Lundúnum: Ef Bantings hefði ekki notið við, kynni að hafa farið svo, að þetta þing hefði aðeins verið samkoma vofa, sem hörmuðu forlög sin. XXX Einn mánuðinn snjóaði geysilega í suðvesturhluta Kansasfylk- is. „Compton’s Café“ fékk heilmikla auglýsingu alveg ókeypis, vegna þess að gistihúsa- og veitingahúsanefnd Kansasfylkis rakst skyndilega á Þá staðreynd í skýrslum sínum, að „Compton’s Café“ hafði alls ekkert veitingaleyfi. Nefndin tilkynnti því Harold Comp- ton, að hann yrði að fara eftir fyrirmælum í þessu efni og sækja um slikt leyfi, og enn fremur yrði sendur eftirlitsmaður á stað- inn til þess að ganga úr skugga um, að farið yrði eftir öllum reglum. Ég get varla beðið komu hans fyrir tilhlökkun," sagði Compton. „Compton’s Café“ var kornúthlutunarstöð, sem hr. og frú Compton höfðu sett á laggirnar fyrir FUGLA. AP. Framleidd hefur verið bláberjatínsluvél, sem gerir 3 mönnum fært að leysa af hendi starf 120 „handiðnaðarmanna" í grein- inni. Looking Ahead. Jack Dempsey hnefaleikari minnist gamallar konu, sem veðj- aði aðeins á gráu, hestana. Hún var fastagestur á veðreiðaleik- vanginum í Tijuana og veðjaði alltaf samkvæmt þessu kerfi. Þetta var móðir hans, frú Cecilia Dempsey. Dempsey minnist þess, að dag einn var móðir hans enn að hrópa, þegar allir aðrir voru hættir því. „Nú, fyrir hverju ertu að hrópa?“ spurði hann. „Keppn- inni er lokið.“ „Já, ég veit það,“ sagði hún. „En hesturinn minn er bara ekki kominn í mark enn þá.“ Tony Betts. Nýlega hefur verið veitt einkaleyfi fyrir aðferð til þess að framleiða röntgenmyndir i litum. Looking Ahead.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.