Úrval - 01.09.1964, Blaðsíða 79

Úrval - 01.09.1964, Blaðsíða 79
ELÍSABET DROTTNING OG JARLINN ... 77 daga var þannig orðinn pilt- inum því nær daglegt brauð. Hann og þrír bræður hans voru enn á lífi. En skuggi dauð- ans hvíldi yfir þeim öllum, því að öll fjölskylda þeirra hafði ólijákvæmilega flækzt inn í sam- særið, sem faðir þeirra hafði verið potturinn og pannan í. Þannig var ástatt, þegar stúlk- an var flutt í Kastalann og lát- in i næsta turn við piltinn. Stúlk- an var Elísabet prinsessa, sem siðar varð Elísabet Englands- drottning. Pilturinn var Robert Dudley, síðar Jarl af Leicester, sem stóð við hlið hennar marga erfiðustu dagana i hinni löngu stjórnartíð hennar. Elízabet var ekki beinlínis í skugga dauðans. Hún lá ekki undir ákæru. En hún var talin hafa verið að einhverju leyti bendluð við uppreisnina gegn systur sinni, Maríu drottningu — „Hinni blóðugu“. Hún var erfingi krúnunnar, og ein þeirra, sem Mótmælendaflokkurinn (Protestant party) batt vonir sínar við — og á þeim dögum var það næg ástæða til fangels- isvistar. Og þannig voru þau Róbert Dudley og Elísabet nágrannar í fangelsinu. Það var ekki i fyrsta sinn, sem leiðir þeirra lágu saman — þau höfðu þekkzt sem börn, og sennilega verið leiksystkin. Og nú voru þau saman á erfiðustu tímum í lífi sínu. Þau voru um það bil að ná fullorðinsaldri, og lif þeirra var í hættu. Róbert var þarna ásamt bræðrum sínum, en Elísa- bet var hræðilega einmana. Hvorugt þeirra komst langt, en þau höfðu bæði aðgang að gang- svölunum á virkisveggnum, sem lá milli turna þeirra, og vafa- laust hafa þau notfært sér það bæði saman. Róbert batt tryggð við prins- essuna, sem varaði alla ævi. Er hann hafði öðlazt fyrirgefn- ingu Mariu drottningar og end- urheimt eignir sínar, á meðan Elísabet var haldið í fangelsi, ritaði hann lienni bréf. Hann sagði, að hugsunin um smán fjölskyldu sinnar ylli sér harmi, en hann væri hverfandi hjá þeirri sorg', sem fyllti hann, sökum fangelsisvistar hennar. Hann sagðist glaður vilja snúa aftur í fangelsið, og láta af hendi eignir sínar, sem honum höfðu verið afhentar á ný, ef það gæti orðið henni til frelsunar. Jafn- vel lífi sínu, sem hann hafði með naumindum sloppið und- an dauðadómi, væri hann fús að fórna fyrir hana. Og með þessum sama sendiboða sendi hann henni einnig, óbeðið og með meiri leynd, 200 sterlings- pund — allt, sem hann liafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.