Úrval - 01.09.1964, Blaðsíða 145

Úrval - 01.09.1964, Blaðsíða 145
TVEIM MÍNÚTUM FYRIR IIÁDEGI 143 ast í hina lömuðu borg. Og þá tók Hjálparstofnunin til óspilltra málanna, en hún liafði 700 starfs- mönnum á að skipa. Fjöhli lækna og hjúkrunarkvenna tók að streyma inn í borgina utan úr úthverfunum, og mánudaginn 3. scptember voru 80 sjálfboðaliða- sveitir þeirra teknar til starfa um gervalla borgina. Haldið var uppi sambandinu við aðalstöðvar hersins í Tokyo og herdeildir í úthverfunum með aðstoð 400 bréfdúfna. 35.000 hermenn voru látnir taka til starfa til bess að koma sem flestu í samt lag í borginni. Verkfræðingar hersins gerðu við talsíma- og ritsímalínur, vcgi og brýr, en aðrar herdeild- ir fluttu matvæli og vatn til borg- arinnar. Flestir íbúar borgarinnar höfð- ust nú við á opnum svæðum, svo sem í Uenogarði eða á torg- inu fyrir framan keisarahöllina, og brátt tóku þessir staðir á sig svip örgustu hreysahverfa, er tjöld og aumir kofar úr spýtna- hraki tólui að rísa þar upp. Hin þungbæra leit að lifandi fólki i rústunum hófst, áður en eldarnir í norðurhverfunum höfðu verið slökktir og áður en útbrunnin hverfin í miðborg- inni voru orðin köld. Vikum saman reikuðu leitarmenn um rústirnar og kölluðu upp nöfn ættingja og vina eða báru spjöld með nöfnum þeirra, sem saknað var. En átakanlegasta sjónin voru hin einmana, ráfandi börn. Þau skiptu nokkrum þúsundum, og yfirvöldin söfnuðu þeim saman. Mörg komust aftur til ættingja sinna, en hundruðum þeirra barna, sem áttu ekki lengur for- eldra á lifi, var komið fyrir í sérstökum stofnunum. Eitt allra erfiðasta vandamálið var að losna við líkin á öruggan hátt. í öllum hverfum borgar- innar var komið á fót nokkurs konar líkhúsum, þar sem lík þau, er enn var hægt að þekkja, voru geymd í 2 daga, áður en þau voru send í fjöldalikbrennslu- hús. Flytja varð viðarbúta í tonnatali til borgarinnar til þess að kynda eldana undir ofnum þeirra. BJARGIÐ JAPAN! Er fréttir um jarðskjálftann mikla breiddust út um heims- byggðina, mátti greina tafarlausa og djúpa samúð almennings. Þótt Yamamoto vissi ekki af því, voru hjálpargögn þegar lögð af stað til Japan að kvöldi fyrsta jarðskjálftadagsins. Fyrsta jarðskjálftadaginn var Asiufloti Bandaríkjanna staddur í Darien í Manchuriu. Yfirmaður hans, Edwin A. Anderson að-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.