Úrval - 01.09.1964, Blaðsíða 82

Úrval - 01.09.1964, Blaðsíða 82
80 ÚRVAL Ferdinand erkihertoki af Habs- borg og Eiríkur Svíaprins. Elisa- bet gaf þeim öllum von, en held- ur aldrei meira. Samband bennar viö Robert Dudley varð æ innilegra. Um það bil fimm mánuðum eftir krýningu hennar, ritar spánski ambassadorinn í skýrslu til síns konunglega húsbónda útaf til- lögunni um spánsk-brezkar hjú- skapartengdir: „Á þessum allra síðustu dög- um hefur hylli Róberts lávarð- ar aukizt svo mjög, að hann getur leyft sér livað sem honum sýn- ist i viðskiptum, og sá orðrómur gengur jafnvel, að Hennar Há- tign heimsæki hann í herbergi hans jafnt að nóttu sem degi. Það er talað svo mikið um þetta, að sagt er að kona hans sé orðin veik.... og að drottn- ingin bíði þess aðeins að hún deyi, svo að hún geti gengið að eiga Róbert lávarð.“ Og ambassadorinn sagði, að það mundi sennilega vera skyn- samlegt hjá Spánverjum að snúa sér til Roberts Dudleys og biðja hann aðstoðar við að koma hinu konunglega lijónabandi i kring! Síðar, daginn sem Elísabet gerði Róbert að riddara af solrka- bandsorðunni, ritaði ambassa- dorinn: „Það er allmikið rætt um hjónaband með Ferdinand erki- hertoga, en ég' held, að drottn- ingin muni aldrei herða upp hugann til að gera það, sem henni er fyrir beztu. Stundum lætur hún sem liún muni taka cinhverjum miklum prinsi, og svo segja menn að hún sé ást- fangin i Róbert lávarði, og vilji ekki að hann yfirgefi hana.“ Róbert var kvæntur Amy Robs- art, en þvi hjónabandi hafði faðir hans, Hertoginn af North- umberland, komið i kring, til þess að styrkja stjórnmálaað- stöðu sína. í september 1560, er Elisabet hafði verið drottning i tvö ár, var Amy í heimsókn hjá Anthony nokkrum Forster i Berkshire, féll hún þá niður stiga og beið bana. Samstundis gaus upp sá orð- rómúr, að Róbert og Elísabet hefðu gert samsæri um, að ráða hana af dögum, svo að þau gætu gift sig. Alls konar sögusagnir gengu um það, hvernig morðið hefði verið framkvæmt. Ósjálfrátt verður mönnum hugsað til Mariu Skotadrotlning- ar, sem raunverulega var i sam- særi með Both'well um að myrða Darnley, eiginmann sinn, til þess að geta gengið að eiga Both- well. En Elísabet var mjög ó- lík Mariu Stuart. Enda þótt hún kunni að hafa verið ástfangin kona, var hún þó fyrst og fremst drottning, og hefði aldrei gert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.