Úrval - 01.09.1964, Blaðsíða 82
80
ÚRVAL
Ferdinand erkihertoki af Habs-
borg og Eiríkur Svíaprins. Elisa-
bet gaf þeim öllum von, en held-
ur aldrei meira.
Samband bennar viö Robert
Dudley varð æ innilegra. Um
það bil fimm mánuðum eftir
krýningu hennar, ritar spánski
ambassadorinn í skýrslu til síns
konunglega húsbónda útaf til-
lögunni um spánsk-brezkar hjú-
skapartengdir:
„Á þessum allra síðustu dög-
um hefur hylli Róberts lávarð-
ar aukizt svo mjög, að hann getur
leyft sér livað sem honum sýn-
ist i viðskiptum, og sá orðrómur
gengur jafnvel, að Hennar Há-
tign heimsæki hann í herbergi
hans jafnt að nóttu sem degi.
Það er talað svo mikið um
þetta, að sagt er að kona hans
sé orðin veik.... og að drottn-
ingin bíði þess aðeins að hún
deyi, svo að hún geti gengið að
eiga Róbert lávarð.“
Og ambassadorinn sagði, að
það mundi sennilega vera skyn-
samlegt hjá Spánverjum að snúa
sér til Roberts Dudleys og biðja
hann aðstoðar við að koma hinu
konunglega lijónabandi i kring!
Síðar, daginn sem Elísabet gerði
Róbert að riddara af solrka-
bandsorðunni, ritaði ambassa-
dorinn:
„Það er allmikið rætt um
hjónaband með Ferdinand erki-
hertoga, en ég' held, að drottn-
ingin muni aldrei herða upp
hugann til að gera það, sem
henni er fyrir beztu. Stundum
lætur hún sem liún muni taka
cinhverjum miklum prinsi, og
svo segja menn að hún sé ást-
fangin i Róbert lávarði, og vilji
ekki að hann yfirgefi hana.“
Róbert var kvæntur Amy Robs-
art, en þvi hjónabandi hafði
faðir hans, Hertoginn af North-
umberland, komið i kring, til
þess að styrkja stjórnmálaað-
stöðu sína. í september 1560,
er Elisabet hafði verið drottning
i tvö ár, var Amy í heimsókn
hjá Anthony nokkrum Forster
i Berkshire, féll hún þá niður
stiga og beið bana.
Samstundis gaus upp sá orð-
rómúr, að Róbert og Elísabet
hefðu gert samsæri um, að ráða
hana af dögum, svo að þau gætu
gift sig. Alls konar sögusagnir
gengu um það, hvernig morðið
hefði verið framkvæmt.
Ósjálfrátt verður mönnum
hugsað til Mariu Skotadrotlning-
ar, sem raunverulega var i sam-
særi með Both'well um að myrða
Darnley, eiginmann sinn, til
þess að geta gengið að eiga Both-
well. En Elísabet var mjög ó-
lík Mariu Stuart. Enda þótt hún
kunni að hafa verið ástfangin
kona, var hún þó fyrst og fremst
drottning, og hefði aldrei gert