Úrval - 01.09.1964, Blaðsíða 142

Úrval - 01.09.1964, Blaðsíða 142
140 ÚRVAL 1910, höfðu Japanir lagt undir sig Iíóreu með valdi og innlim- að þessa 17 milljóna þjóð i jap- anska ríkið. Kóreubúar höfðu aldrei sætt sig við missi sjálf- stæðis síns, og því höfðu skipti þjóðernanna einkennzt af tor- tryggni. Að vísu bjuggu Kóreu- búar i fátækrahverfum allra stærri borga Japan, en þessir innflytjendur héldu hópinn og mættu alls staðar tortryggni Jap- ana. Skömmu eftir upphaf jarð- skjálftanna tók ljótur orðrómur að breiðast út um Tokyo með leifturhraða. Á hverju götuhorni mátti heyra sögur af ránum og morðum Kóreubúa, og jafnvel var sagt, að þeir væru að mynda lier, sem ætti að ráðast inn í Tokyo. Þessi siðasta ákæra gegn Kóreubúum var að vísu fáránleg, en henni var samt yfirleitt trú- að, og varðflokkarnir tóku að voopnast gömlum samuraisverð- um, bambusspjótum, bareflum og hnífum. Þeir tóku sér stöðu á þýðingarmiklum gatnamótum og hlóðu hindranir, til þess að þeim mætti betur takast að hafa upp á Kóreubúum, er um stræt- in færu. Líkamlega séð er enginn mun- ur á Iíóreubúum og Japönum. I viðleitni sinni til þess að finna Kóreubúa gripu varðflokkarnir því til þess ráðs að biðja fólk, sem þeir grunuðu um að vera Kóreubúa, að rnæla af munni fram hinn almenna japanska samstöfulista: ,,ba, bi, bu, be, bo.“ Það var alveg óhætt að gera ráð fyrir því, að Kóreu- búarnir bæru b fram sem p, og þeir, sem það gerðu, voru stungn- ir, höggnir eða barðir i hel. Enginn veit, hversu margir hjálparvana Kóreubúar voru drepnit- fyrstu tvo jarðskjálfta- dagana. Það er jafnvel erfitt að gizka á það. Kóreubúar segja, að 6000 manns hafi verið drepn, ir, en japanska stjórnin viður- kennir, að varðflokkarnir kunni að hafa drepið 500 manns, en það hafi ekki allt verið Kóreu- búar. En hin raunverulega tala er kannske ekki eins þýðingar- mikil þrátt fyrir allt og hinar endanlegu afleiðingar þessara drápa. Þótt Yamamoto gengi strax fram í því að liafa liemil á varðflokkunum, voru Kóreu- búar almennt sannfærðir um, að japanska stjórnin hefði ekki litið þessi illvirki alvarlegum augum, heldur fyrirgefið hinum seku. Og þessi sannfæring þeirra hefur orðið til þess að eitra samskipti þjóða þessara æ sið- an. SNÚIÐ AFTUR TIL LÍFSINS Hin smánarlegu fjöldamorð á Kóreubúum voru framin af til-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.