Úrval - 01.09.1964, Blaðsíða 88
86
ÚRVAL
almennasjúkrahúsinu í Denver,
virðist 26 ætla að heppnast vel.
Af hinum 11 síðustu i Peter
Bent Brigliam sjúkrahúsinu,
vegnar 6 þeirra vel. Ein kona,
sem var meðal fyrstu sjúkling-
anna á þessu sjúkrahúsi, hefur
eignazt tvö börn, síðan grætt var
í hana nýra úr eineggja tvíbura
hennar.
Skurðlæknar eru einnig tekn-
ir að flytja önnur líffæri. Læknar
í Denver hafa á siðustu mánuð-
um grætt lifur í fjóra sjúklinga.
Þeir dóu allir fjórir, en enginn
þeirra vegna lifrarbilunar, og
einn lifði í 22 daga eftir upp-
skurðinn.
I læknamiðstöðinni við Miss-
issippiháskóla í Jackson fluttu
læknar lunga i sjúkling með
lungnakrabba. Hann lifði í 18
daga með nýja lungað, en þá
vildi svo hlálega til, að hann
dó úr nýrnasjúkdómi. Sjúklingur,
sem fékk nýtt lunga í sjúkrahúsi
Prestbyterianháskólans i Pitts-
burgh, lifði í viku.
Læknarnir halda því fram, að
enda þótt nokkrir sjúklinganna
kunni að deyja, bendi hitt þó,
að þeir lifa í viku eða meira,
til þess, að það sé ekki mjög
langt undan að, flutningar á
lifur og lungum muni heppnast.
Dr. Moore við Peter Bent .Brig-
hams-sjúkrahúsið segir svo:
„Sú staðreynd, að lifrin starfaði
i nokkurn tíma eftir flutnin^;-
inn, og starfaði jafnvel enn ó-
aðfinnanlega í nokkrum tilfell-
um, þegar sjúklingurinn dó, sýn-
ir, að lifrarflutningur er mögu-
legur.“
Einn skurðlæknirinn í Pitts-
burgh bætir við: „Þér verðið
að hafa það hugfast, að þessir
sjúklingar eru mjög langt leidd-
ir. Sjúklingurinn, sem við
græddum lungað í, var fallinn
í dá (coma), áður en hann komst
á skurðarborðið." Að sjúkling-
urinn hjarnaði við, eftir að nýja
lungað tók til starfa, sannfærði
þennan skurðlækni um, að með
smábreytingum og endurbótum
í tækni og lyfjameðferð mundi
lungnatilflutningur brátt heppn-
ast.
Hjartatilflutningur er að lik-
indum fjarlægari, þótt einhver
skurðlæknir kunni að gera slika
tilraun sem síðasta úrræði við
deyjandi sjúkling. Dr. Norman
E. Shunrway, prófessor í skurð-
lækningum við læknadeild Stan-
fordháskóla, spáir því, að innan
5 ára verði hjartaflutningur
kominn á svipað stig og nýrna-
flutningur stendur núna.“
Dr. Shumway og samstarfs-
menn lians hafa þegar flutt
hrjötu á milli bunda, og nokkrir
þeirra hafa lifað allt að fimm
vikum. Dr. David A. Blumen-
stock, yfirmaður skurðrann-