Úrval - 01.09.1964, Blaðsíða 17

Úrval - 01.09.1964, Blaðsíða 17
LÆKNIR í NÁVIST DAVÐANS 15 æskja dauðans „á sama liátt og blys, sem lognast út af útbrunn- ið og þreytt á sjálfu sér“, eins og Nietzsche orðaði það. í Austur- löndum hafa milljónir manna þá lífsspeki, sem kennir þeim hvernig þeir eiga að deyja þegar stundin kemur. Þannig kunna þeir að elska dauðann, alveg á sama hátt og þeir elska lífið. Hinn göfugi Rabindranath Ta- gore sagði eitt sinn: „Það er sama lifið, sem i fögnuði ryður sér leið upp úr ryki jarðarinnar í óteljandi blöðum grasanna og brýst út i áköfum bylgjum lauf- skrúðs og blóma. Það er sama lífið, sem vagga hafsins vaggar í fæðingu og dauða, með flóði og fjöru. Og þar sem ég elska þetta lif, veit ég að mér ber að elska dauðann einnig.“ Til þess að öðlast þessa heim- spekilegu afstöðu, verðum vér að leggja rækt við þá hugmynd, að deyja með vizku og tign, eins og hæfir göfugum endi á göf- ugu lífi. Alveg eins og myntin nær sinu fulla gildi þegar henni er eytt, þannig nær lifið sinu æðsta gildi, þegar vér höfum lært, hvernig vér eigum að láta það af hendi með yndisþokka þegar stundin kemur. »« VÉLFUGLAHRÆÐUR Hin hefðbundna fuglahræða, sem margir garðeigendur setja upp í görðum sínum upp á von og óvon, gerir oft harla litið gagn. Það má segja, að þarna birtist öllu fremur einhver viðleitni held- ur en raunveruleg vörn gegn garðþjófum loftsins. Rannsóknar- stofur Shell í Egham í Englandi hafa því framleitt sjálfvirka fuglahræðu, sem gefur frá sér skothljóð öðru hverju, heilmikið „bang“, og hristir snúrur, sem á eru festar málmþynnur. Nú er verið að gera tilraunir með enn nýja tegund af vélfuglahræðum. Hún hefur að geyma lítinn bensíngeymi og sívalning, sem spýtir frá sér loga. Bensínblandan rennur eftir plastslöngu að sivaln- ingi þessum, og hann spýtr þessum loga frá sér með heljarmikl- um hvelli. Augnskurðlækni einum hefur tekizt að ná hornhimnu af augum kanina, frysta himnurnar síðan og mala þær og nota síðan til þess að ráða bætur á sjóngöllum. Ef til vill mun þessi aðferð leysa „kontakt“-sjónglerin af hólmi í framtíðinni. Looking A'bead
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.