Úrval - 01.09.1964, Blaðsíða 35
MAÐUEINN MICHELANGELO
33
lagði hann stund á höggmynda-
list í skóla þeim, sem Lorenzo
hinn glæsti stofnaði í Medici-
höllinni. Hinn mikli stjórnandi
Flórens var'ð vinur hans og meS-
höndlaði hann sem væri hann
einn af fjölskyldunni.
MeSan Michelangelo dvaldi
þar viS nám, lenti hann eitt
sinn í deilum við annan náms-
mann og fékk slíkt högg, aS nef
hans brotnaSi, og hlaut hann
þannig lýti fyrir alla lífstíð. Lýti
þessi höfSu mjög' slæm áhrif
á hann andlega, því aS liann,
sem tilhaS næstum fegurSina,
áleit sjálfan sig Ijótan. Hann
var þrekinn og kraftalegur, í
meSalIagi hár, hafSi stór eyru,
lítil augu og framstandandi
neðri vör.
Eftir dauSa Lorenzo áriS 1492
vrnn Michelangelo í þrjú ár í
Feneyjum og Bologna. Brátt tók
hann aS veltja á sér athygli, og
liann var beSinn um aS gera
nokkrar höggmyndir í Róm, og
því hélt hann þangaS áriS 1496.
Franski kardínálinn dc Villieres
vildi gefa St. Péturskirkjunni
höggmynd, og hann bjó til samn-
ing, og var þessi klausa meSal
annars i honum: „hinn fyrr-
nefndi Michelangelo skal ljúka
verkinu á einu ári, »g þaS skal
verSa fegursta marmarahögg-
myndin í Róm, og enginn lifandi
meistari á aS vera fær um aS
gera eins fagra höggmynd.“
Hinn fyrrnefndi Michelangelo,
er þá var 23 ára gamall, stóS
viS samninginn. Verk þetta var
hin stórkostlega liöggmynd „Pie-
tá“ (Sorg), sem sýnir heilaga
GuSsmóður halda á líkama
Krists, eftir aS hann hefur ver-
iS tekinn niður af krossinum.
Ekki hafa verið gerSar margar
höggmyndir, er sýna þennan
atburS. ÞaS er mjög erfilt viS-
fangsefni á sviöi myndbygging-
ar aS koma líkama hins full-
vaxna manns þannig fyrir í
forgrunninum, aS Iiann yfir-
skyggi ekki alveg smávaxnari
líkama konunnar í bakgrunnin-
um. En snilligáfa Micelangelo
sigraSist á viSfangsefninu meS
því aS draga úr stærS Krists
i réttum hlutföllum og auka
stærð móSur hans. Þannig er
um tvö mismunandi stærSar-
hlutföll að ræSa, en báðir þessir
hlutar höggmyndarinnar eru
samt í fullkomlega réttum hlut-
föllum hvor um sig, og slíkt sam-
ræmi virSist ríkja, að áhorfand-
inn kemur ekki auga á þá stað-
reynd, aS þessir tveir hlutar
höggmyndarinnar eru höggnir í
mismunandi stærSarhlutföIlum.
Skömmu eftir aS hann lauk
þessu fyrsta mikla meistaravcrki
sínu, heyrSi hann gesti í Péturs-
kirkjunni eigna höggmynd þessa
öSrum myndhöggvara. Næstu