Úrval - 01.09.1964, Blaðsíða 50

Úrval - 01.09.1964, Blaðsíða 50
4« ÚRVAL Hver? Ég? Snillingur?“ sagði hann jafnan. „Hvílík firra! Þeg- ar listamaður fer aS halda, aS hann sé snillingur, þá er úti um hann. Eina bjargráSiS er fólgið í því að þræla eins og verkamaSur og fyllast ekki neinu mikilmennskubrjálæSi.“ Hann var veikur, en samt af- kastaSi hann geysilega miklu. Honum var þaS ekki aSalatriði aS finna lækningu á sjúkdómi þeim, sem hrjáSi hann, heldur aS mega halda áfram aS mála. Um þaS hafði hugur lians ætíS snúizt. Þegar gigtin tók fyrst aS hrjá hann, reyndi hann ag halda fingrum sínum liSugum meS því aS leika sér aS þrem leðurbolt- um. Þegar hann gat ekki lengur tekið boltana upp, lék liann sér að litlum viSarbút, kastaSi hon- um upp í loft, lét hann snúast þar marga hringi og greip hann aftur meS vinstri eSa hægri hendi til skiptis. Á þennan hátt leitaSist hann viS að halda hönd- um sínum svo liSugum, að hann gæti haldið áfram aS mála. Er lömunin jókst, biluðu fæt- ur hans, og í staS stafsins varS hann nú að nota hækjur, og síðan tók hjólastóllinn við. Um tima virtist vera um að ræða dálitla batavon. Frægur sérfræð- ingur frá Vínarborg hélt því fram, að hann gæti hjálpað hon- um til þess að ganga að nýju. Faðir minn brosti, en lofaði þó að fara eftir fyrirskipunum læknisins, meðal annars að borða styrkjandi fæði og eftir mánaðartíma var hann orðinn miklu frískari. Morgun einn kom sérfræðingurinn og sagði honum, að nú væri dagurinn mikli kom- inn —- nú ætti hann aS ganga. Faðir minn sat þá við mál- aratrönurnar í vinnustofu sinni tilbúinn til að byrja að mála. MóSir mín, þjónninn þeirra og' fyrirsætan horfðu á, þegar lækn- irinn reisti föður minn á fætur. Og nú stóð hann uppréttur að nýju eftir tvö ár. Hann horfði ánægSur allt í kringum sig. SíS- an gekk læknirinn svolitinn spöl frá honum, rétti út hendurnar í áttina til hans og skipaði hon- um að ganga í áttina til sín. Fað- ir minn tók á öllu því, sem hann átti til, og steig eitt skref áfram. Fótur hans lyftist frá gólfi með mestu harmkvælum. Það virtist sem gólfið drægi hann til sín sem segull. Svo tók liann annað skref og enn annað. Hann gekk í kringum málaratrönurnar sín- ar. Siðan kom hann aftur aS hjólastólnum og stanzaði við hann. Hann sneri sér standandi að lækninum og sagði „Þessi viðleitni krefst alls þess vilja- þreks, sem ég bý yfir, og þá er ekkert eftir, sem getur gert mig færan um að mála.“ Að svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.