Úrval - 01.09.1964, Qupperneq 50
4«
ÚRVAL
Hver? Ég? Snillingur?“ sagði
hann jafnan. „Hvílík firra! Þeg-
ar listamaður fer aS halda, aS
hann sé snillingur, þá er úti
um hann. Eina bjargráSiS er
fólgið í því að þræla eins og
verkamaSur og fyllast ekki neinu
mikilmennskubrjálæSi.“
Hann var veikur, en samt af-
kastaSi hann geysilega miklu.
Honum var þaS ekki aSalatriði
aS finna lækningu á sjúkdómi
þeim, sem hrjáSi hann, heldur
aS mega halda áfram aS mála.
Um þaS hafði hugur lians ætíS
snúizt. Þegar gigtin tók fyrst aS
hrjá hann, reyndi hann ag halda
fingrum sínum liSugum meS því
aS leika sér aS þrem leðurbolt-
um. Þegar hann gat ekki lengur
tekið boltana upp, lék liann sér
að litlum viSarbút, kastaSi hon-
um upp í loft, lét hann snúast
þar marga hringi og greip hann
aftur meS vinstri eSa hægri
hendi til skiptis. Á þennan hátt
leitaSist hann viS að halda hönd-
um sínum svo liSugum, að hann
gæti haldið áfram aS mála.
Er lömunin jókst, biluðu fæt-
ur hans, og í staS stafsins varS
hann nú að nota hækjur, og
síðan tók hjólastóllinn við. Um
tima virtist vera um að ræða
dálitla batavon. Frægur sérfræð-
ingur frá Vínarborg hélt því
fram, að hann gæti hjálpað hon-
um til þess að ganga að nýju.
Faðir minn brosti, en lofaði þó
að fara eftir fyrirskipunum
læknisins, meðal annars að
borða styrkjandi fæði og eftir
mánaðartíma var hann orðinn
miklu frískari. Morgun einn kom
sérfræðingurinn og sagði honum,
að nú væri dagurinn mikli kom-
inn —- nú ætti hann aS ganga.
Faðir minn sat þá við mál-
aratrönurnar í vinnustofu sinni
tilbúinn til að byrja að mála.
MóSir mín, þjónninn þeirra og'
fyrirsætan horfðu á, þegar lækn-
irinn reisti föður minn á fætur.
Og nú stóð hann uppréttur að
nýju eftir tvö ár. Hann horfði
ánægSur allt í kringum sig. SíS-
an gekk læknirinn svolitinn spöl
frá honum, rétti út hendurnar
í áttina til hans og skipaði hon-
um að ganga í áttina til sín. Fað-
ir minn tók á öllu því, sem hann
átti til, og steig eitt skref áfram.
Fótur hans lyftist frá gólfi með
mestu harmkvælum. Það virtist
sem gólfið drægi hann til sín
sem segull. Svo tók liann annað
skref og enn annað. Hann gekk
í kringum málaratrönurnar sín-
ar. Siðan kom hann aftur aS
hjólastólnum og stanzaði við
hann. Hann sneri sér standandi
að lækninum og sagði „Þessi
viðleitni krefst alls þess vilja-
þreks, sem ég bý yfir, og þá er
ekkert eftir, sem getur gert mig
færan um að mála.“ Að svo