Úrval - 01.09.1964, Síða 66

Úrval - 01.09.1964, Síða 66
64 ÚRVAL Það var 200 feta langt og á við fjögurra hæ'ða hús á hæð. Það hvíldi á risastórum stólpum, og gólfið var G fetum fyrir ofan jörðu. I súlurnar inni í liús- inu voru útskornir fuglar og ýmsar furðuverur, og hátt uppi í rjáfri héngu ógnvekjandi grím- ur og hauskúpur manna. Það liefur alltaf verið venja, að í fyrstu stólpaholuna, sem grafin er, þegar hefja skal byggingu tamberan, verður að setja lifandi mann og síðan cr hinn risavaxni stólpi rekinn ofan á hann. Sumir ættflokkar hengja haus- kúpur forfeðra sinna í netpoka á húsveggi sína. Meðal eins ætt- flokks að minnsta kosti en hann nefnist Azera, skreyta ekkjurnar sig ekki með öðru en hauskúpu hins látna eiginmanns,, en hana hengja þær við háls sér. Aðrir nota hauskúpur framliðinna ætt- ingja fyrir kodda. Piltum er kennt að þola sárs- auka án þess að æðrast. Líf stúlknanna er lauðveldara. ... svona í fyrstu. Þær giftast venju- lega á unglingsárum sinum, en þangað til lifa þær glaðværu og' alfrjálsu lífi, mála andlit sitt, skreyta sig með skeljum og fjöðr- um og bíða bezta hjónabands- tilboðsins. Það ern lagðar mjög litlar kynferðilegar hömlur á þær, og allt frá kynþroskaárun- um geta þær því miðlað ást sinni óspart. En strax og þær giftast, verða þær nokkurs kon- ar vinnuþrælar. Þær rækta garða, bera eldivið, elda, búa til veiðinet og körfur. Fjölkvæni er algengt, en fyrsta eiginkonan hefur síður en svo íi móti þvi, að fleiri bætist í hópinn, því að vinna hennar verður léttari eftir því sem hún verður að deila eiginmanninum með fleiri konum. Hjónábandið er mjög þýðing- armikið fjárhagslega séð. Fö'ð- urnum verður að færa gj'afir, og fyrir unga stúlku, vel hrausta, geta þær numið allt að 500 doll- ara virði, og fer greiðslan fram í grísum, skeljum, öxum og spjótum. Stundum er stúlkum stolið eða þær teknar höndum í viðureign við óvinaflokka. Slík kvennarán auk svínaþjófnaðar, eru oftast orsök hinna stöðugu blóðhefndaviga. Allt frá því að Spánverjinn T)on Jorge de Meneses steig á land á ógnvekjandi strönd Nýju Guineu árið 1527, hafa land- könnuðir, kaupmenn og ævin- týramenn stöðugt verið að konm og fara. En fáir þeirra þorðu að fara lengra en nokkrar mílur inn í land. Það er fyrst á síðustu þrem áratugum, að meiri háttar tilraunir hafa verið gerðar til þess að komast að því, hvað lægi að baki hinum hrikalegu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.