Úrval - 01.09.1964, Blaðsíða 87
NÆSTA RISASTÖKKIÐ — LÍFFÆRI...
85
um hefur tekizt me?5 lyfjum að
koma í veg fyrir þá tilhneig-
ingu likamans að ráðast á og
eySa „aSfluttum vefjum,“ sem
raunar er ein af vörnum likam-
ans gegn sjúkdómum.
Tilraunir á dýrum benda til
þess aS vissa hluta likamans,
svo sem útlimi, megi geyma
frysta. ASra hluta má geyma
allt aS sex klukkustundum meS
kælingu rétt ofan viS frostmark.
Vera má aS þetta reynist eitt
litiS byrjunarskref í þá átt aS
geta safnaS og geymt forSa af
ýmsum líffærum og líkamshlut-
um og liaft þá tiltæka þegar
þeirra yrSi þörf síSar.
Ein helzta dánarorsök manna
er sú, aS líffæri, sem menn kom-
ast ekki af án, bregSast. Svo
nefnd séu nokkur dæmi: Um
12000 Bandaríkjamenn deyja ár-
lega úr langvinnri nýrnabólgu,
en flutningur á nýrum er ein-
mitt sá líffæraflutningur, sem
helzt hefur heppnazt til þessa.
Önnur 20000 Bandaríkjamanna
verSa aS láta í minni pokann
fyrir lifrarskorpnun (cirrocis
hepatis). Krabbamein og aSrir
lungnasjúkdómar gera út af viS
45000, og 73000 manns deyja
árlega úr hjartasjúkdómum.
Því fer þó fjarri aS hugsan-
legt væri aS bjarga þessum sjúkl-
ingum meS liffæraflutningum,
sökum þess, aS oft eru fleiri en
eitt líffæri sýkt. Þrátt fyrir þaS
mundi verða hægt aS bjarga á-
litlegum hundraSshluta þeirra,
sem nema mundi mörgum þús-
undum mannslífa á ári.
MeS þessu er þó ekki sagt að
þessu takmarki verSi náS i ná-
inni framtíS. Jafnvel í flutningi
á nýrum, sem mest hefur veriS
unniS aS, er skurStæknin enn á
tilraunastigi og ekki svo langt
komin, aS enn geti veriS um
almenna notkun að ræða. Og
enda þótt nokkrar tilraunir með
geymslu vissra likamshluta hafi
heppnazt, skortir þó mjög mikið
á, að það geysi erfiða takmark
náist að geta safnað og varð-
veitt nægan forða nauSsynlegra
líkamshluta þar til þeirra er
þörf.
Samt sem áSur hafa stór skref
verið stigin. ÞaS eru ekki meira
en eitt til tvö ár síðan það virt-
ist eiga að minnsta kosti all langt
í land enn sem komið var, að
flutningur liffæra tækist nokkuð
örugglega á milli annarra en
eineggja tvíbura. En nú eru nýru
grædd í fólk í hálfri tylft sjúkra-
húsa í Bandaríkjunum og bæði
i Frakklandi og Englandi. Og
ÞaS heppnast æ oftar.
Einn skurðlæknanna skýrir frá
því, að af 39 siðustu nýrna-
flutningum, sem framkvæmdir
hafi verið á læknamiðstöðinni
við Coloradoháskólann og gam-