Úrval - 01.09.1964, Síða 87

Úrval - 01.09.1964, Síða 87
NÆSTA RISASTÖKKIÐ — LÍFFÆRI... 85 um hefur tekizt me?5 lyfjum að koma í veg fyrir þá tilhneig- ingu likamans að ráðast á og eySa „aSfluttum vefjum,“ sem raunar er ein af vörnum likam- ans gegn sjúkdómum. Tilraunir á dýrum benda til þess aS vissa hluta likamans, svo sem útlimi, megi geyma frysta. ASra hluta má geyma allt aS sex klukkustundum meS kælingu rétt ofan viS frostmark. Vera má aS þetta reynist eitt litiS byrjunarskref í þá átt aS geta safnaS og geymt forSa af ýmsum líffærum og líkamshlut- um og liaft þá tiltæka þegar þeirra yrSi þörf síSar. Ein helzta dánarorsök manna er sú, aS líffæri, sem menn kom- ast ekki af án, bregSast. Svo nefnd séu nokkur dæmi: Um 12000 Bandaríkjamenn deyja ár- lega úr langvinnri nýrnabólgu, en flutningur á nýrum er ein- mitt sá líffæraflutningur, sem helzt hefur heppnazt til þessa. Önnur 20000 Bandaríkjamanna verSa aS láta í minni pokann fyrir lifrarskorpnun (cirrocis hepatis). Krabbamein og aSrir lungnasjúkdómar gera út af viS 45000, og 73000 manns deyja árlega úr hjartasjúkdómum. Því fer þó fjarri aS hugsan- legt væri aS bjarga þessum sjúkl- ingum meS liffæraflutningum, sökum þess, aS oft eru fleiri en eitt líffæri sýkt. Þrátt fyrir þaS mundi verða hægt aS bjarga á- litlegum hundraSshluta þeirra, sem nema mundi mörgum þús- undum mannslífa á ári. MeS þessu er þó ekki sagt að þessu takmarki verSi náS i ná- inni framtíS. Jafnvel í flutningi á nýrum, sem mest hefur veriS unniS aS, er skurStæknin enn á tilraunastigi og ekki svo langt komin, aS enn geti veriS um almenna notkun að ræða. Og enda þótt nokkrar tilraunir með geymslu vissra likamshluta hafi heppnazt, skortir þó mjög mikið á, að það geysi erfiða takmark náist að geta safnað og varð- veitt nægan forða nauSsynlegra líkamshluta þar til þeirra er þörf. Samt sem áSur hafa stór skref verið stigin. ÞaS eru ekki meira en eitt til tvö ár síðan það virt- ist eiga að minnsta kosti all langt í land enn sem komið var, að flutningur liffæra tækist nokkuð örugglega á milli annarra en eineggja tvíbura. En nú eru nýru grædd í fólk í hálfri tylft sjúkra- húsa í Bandaríkjunum og bæði i Frakklandi og Englandi. Og ÞaS heppnast æ oftar. Einn skurðlæknanna skýrir frá því, að af 39 siðustu nýrna- flutningum, sem framkvæmdir hafi verið á læknamiðstöðinni við Coloradoháskólann og gam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.