Úrval - 01.06.1965, Page 3
„París varð til á krossgötum
tveggja samgönguæða, önnur
var landleiðin frá Rínarhéruð-
unum til suðurs á bökkum ár-
innar Seine og hin var áin sjálf.
Landleiðin fór yfir ána þar sem
hægast var yfirferðar, þar sem
eyja kvíslaði hana og þannig
var París virkisborg frá náttúr-
unnar hendi; nefnd Lutetia. T
fyrstu var hún setin af Galla-
ættflokknum Parisii og þaðan
er nafn borgarinnar dregið.
Sesar lýsir borginni að nokkru
og segir frá bruna hennar í
Gallastríðinu árið 52 f. Kr. Hún
verður að sjálfsögðu rómversk
borg á stórveldistímum Róm-
verja, en á tímum þjóðflutning-
anna miklu var hún marg
brennd og rænd þar til á
fimmtu öld að Frankar náðu
henni og héldu eftir það. Nafn-
ið Paris kemur fyrst fyrir á
steini sem stendur við hinn
forna veg til Rúðuborgar og
talinn er vera frá árinu 307.“
Útgefandi: Hilmir h.f., Skipholti
33, Sími 35320, P.O. Box 533, Rvík.
Ritstjórn:
Gísli Sigurðsson,
Sigurpáll Jónsson (ábm.).
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson.
Auglýsingastjóri:
Gunnar Steindórsson.
Dreifingarstjóri:
Óskar Karlsson.
Afgreiðsla:
Blaðadreifing, Laugavegi 133,
Sími 35320.
Káputeikning:
Halldór Pétursson.
Prentun og bókband:
Hilmir h.f.
Myndamót:
Rafgraf h.f.
Uppsetning:
Jón Svan Sigurðsson.
Kemur út mánaðarlega. - Verð ár-
gangs kr. 400,00, í lausasölu kr. 40,00