Úrval - 01.06.1965, Page 18

Úrval - 01.06.1965, Page 18
16 ÚRVAL sér að kaupa flugfar til Bandaríkj- anna. Þeir heimsóttu geimferðamið- stöðvarnar í Alabama, Florida, Maryland og Texas, og gerðu banda- ríska geimferðavísindamenn furðu lostna. „Þeir hafa unnið merkilegt starf,“ segir Harry J. Goett, yfir- maður Goodardgeimferðastöðvar- innar. Á Kennedyhöfða létu bræð- urnir starfsmennina heyra samræð- ur John Glenns við stöðvar á jörðu, sem þeir höfðu tekið á segulband. Geimvísindamennirnir skildu ekk- ert í þessu. Bandaríkin tilkynna aldrei bylgjutíðnina fyrr en eftir að geimförinni er lokið, af ótta við að það geti valdið truflun á sambandinu á viðkomandi bylgju- lengd. Hvernig höfðu bræðurnir farið að því, að finna þessa bylgju- lengd? Það var ósköp auðvelt, sögðu bræðurnir. Áður en geimfar- inu var skotið á loft, höfðu þeir séð mynd af liylki Glenns, og svo hefðu þeir reiknað tiðnina af stærð loftnetsins á hylkinu! Hvað svo um framtíðina? Þessi litla ötula leitarstöð verður að sjálfsögðu aðeins tómstundagaman fyrir Achille, sem nú hefur lokið læknisprófi og hefur í hyggju að gerast sérfræðingur í geimlækning- um. En fyrir Gian er tómstunda- föndrið orðið að ævistarfi. „Því lengra sem maður hættir sér út í þetta, þeim mun sterkari verður löngunin að halda því áfram,“ seg- ir hann. Hann er að vona, að sér verði boðið starf í Bandaríkjunum. Þangað til mun hann og starfsbræð- ur hans í geimferðaathugunum víðs vegar á linettinum, beina at- hygli sinni að himinhvolfinu ■— og lialda áfram að vera vísinda- mönnum hið furðulegasta dæini um snilli áliugamannanna. Ég hélt fyrirlestur í smábæ einum í 60 mílna fjarlægð frá heimili mínu á köldu vetrarkvöldi. Aksturinn var erfiður um glerhála vegi, og því varð ég fyrir miklum vonbrigðum, þegar ég sá, að áheyrendur voru samtals aðeins 12 að tölu. Ég hugsaði samt með sjálfum mér, að einmitt þess vegna væri enn betri ástæða að vanda sig, og Því hóf ég erindi mitt af krafti og ákafa. Mér dauðbrá, er ég sá 2 konur rísa á fætur að fáum mínútum liðnum og yfirgefa salinn. En þær komu aftur 10 mínútum síðar, og á eftir þeim streymdi inn endalaus halarófa af kvenfólki, líklega um 50 konur alls. Seinna frétti ég, að konurnar í þessum smábæ skiptast á um að sækja fyrirlestra. Ef ræðumaðurinn lofar góðu, læðast tvær af þeim út og taka til að hringja í allar áttir sem óðar væru. Og Þá hraða hin- ar konurnar í bænum sér á vettvang. En sé ræðumaðurinn leiðinlegur, þarf „könnunarliðssveitin" ein að umbera hann. Frederick Halla
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.