Úrval - 01.06.1965, Page 21

Úrval - 01.06.1965, Page 21
LOfíNI MAMMÚTINN 19 af. 75% þeirra beina, sem fundust við upgröftinn, reyndust vera af mammútum, og magn þessara beina sýndi enn fremur fram á, að stein- aldarmenn þeir, sem eitt sinn ríktu yfir aðganginum að Mœriska lilið- inu, létu mammútahjarðirnar greiða sinn toll, er þær héldu þarna um á leið sinni milli haglendanna. Mammútinn var fíll, þótt liann iíktist ekki að öllu leyti þeim fíl- um, sem við þekkjum nú á dögum, þ. e. jieim indverska og afríska. Mammútinn var liliðargrein á ættarmeiði fílanna, g'rein, sem dó út með loðna mammútnum. Söin urðu örlög margra annarra hliðar- greina á þessum ættarmeiði, sem eitt sinn var svo fjölskrúðugur. Hjörtu steinaldarveiðimannanna hafa sjálfsagt slegið ákaft á mamm- útaveiðunum, því að þetta var sannarlega risaskepna, þótt ekki hafi hún samt verið eins stór og goðsagnirnar hafa viljað gera hana. í gömlum bókum má þannig sjá mammútinn sem nokkurs konar risavaxna ófreskju, svo stóra, að fullvaxinn maður getur staðið upp- rétur undir kvið hans. En sannleik- urinn er samt sá, að mammútinn var minni en filar nútímans. Axlar. hæð indverska fílsins er að meðal- tali 3 metrar, en meðalhæð loðna mammútsins, sem fundizt hefur í Síberíu, er aðeins 2.8 metrar. Á- litið er þó, að mammútar, sem höfð- ust við í Evrópu, hafi verið nokkr- um sentimetrum hærri. En enginn þessara dýra hefur samt náð hæð afríska fílsins ,því að axlarhæð hans er að meðaltali 3.4 metrar. En mammútinn var vel sam- keppnisfær, livað snertir lengd skögultannanna. Stærstu fílatenn- ur, sem mælzt liafa úr nútímafíl, reyndust vera 3V» metrar á lengd (ytri bugðan), og voru þær úr afrískum fíl. En á Brnosafninu i Tékkóslóvalciu er til mammúts- tönn, sem er 5 metrar á iengd. Nútínxafilar hafa aðeins lítillega bognar skögultennur, en mammúts- tennurnar höfðu skarpari og glæst- ari bugðu. Þær vaxa fyrst i átt hvor frá annarri, en nálgast sið- an að nýju, og tennur gamalla mammútá víxlast jafnvel stundum ofan við ranann. Slíkar risavaxnar skögultennur gátu náð álitlegri þyngd, og tenn- ur einnar skepnu gátu jafnvel gef- ið af sér 201) kg. al' fílabeini. Afrísk- ir filar gefa aðeins af sér um helm- ing þess fílabeinsmagns að meðal- tali, en metið er 117 lsg. Skiljan- lega hefur þurft risavaxna haus- kúpu til jiess að bera um 200 kg. jmngar tennur, enda var höfuð raammútsins stærra og kröftugra en beggja þeirra fílategunda, sem nú eru uppi, ennið jafnvel hvelfd- ara en á indverska fílnum, sem hef- ur hvelfdara enni en sá afriski, sem er með flatt enni. Eyru mamm- útsins hafa verið litil miðað við hinn risavaxna skrokk. Það hefur verið heppilegt fyrir dýrið að hafa tiltölulega litil eyru, liala og fæt- ur vegna hins nístandi kulda, sem það varð oft og tíðum að þola. Þannig var unnt að hindra allt of ört hitaútstreymi. Þannig er þvi oinnig farið með flest dýr, að þvi norðar sem þau lifa, þeim mun minni eru útlimir þeirra miðað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.