Úrval - 01.06.1965, Síða 24

Úrval - 01.06.1965, Síða 24
00 ÚRVAL hafði svo þessa teikningu með sér, þegar hann sneri heim til SvíhjóS- ar árið 1722. Hiin vakti mikla at- hygli, og náttúrnfræSingar þeirra tima, jafnvel hinn ungi Linné, komust nú í mikinn vanda. Teikn- igin sýiuli ncfniiega sannkallað kynjadýr með uxaskrokk, risavaxn- ar klær á fótum, liala með stórum brúsk á og tvö horn, sem snerust hvort um annað framan til. Þeir voru auðvitaðir vantrúaðir á til- vist þessarar skei^nu, en Kagg haron var þess fullviss, að hún væri til. Siðar á sömu öld gerðu nátt- úrufræðingarnir sér samt grein fyrir því, að einhvern tima i forn- öld hlyti að hafa lifað sérstök fila- ætt i Evrópu. Þýzki dýrafræðingur- inn Blumenbach frá háskólanum í Göttingen, sem gaf mörgum dýrum nafn, lýsti árið 179!) útdauðum fíl, sem hafði sveigðar skögultennur. Orsök þessa var nýlegur beinafund- ur. Hann hafði þannig komizt á slóð mammútsins. Hann gaf fíln- um nafnið Elephas primigenius, en sú nafngift átti eftir að reynast óheppileg. Latneska heitið þýðir sem sé „fyrsti fíllinn af sinni teg- und“, en mammútinn var reyndar siðasti fillinn af sinni tegund, því að hann reyndist vera síðasta stig- ið í langri þróunarsögu. En þá hafði engum dottið i hug að tengja hinn útdauða Elephas primigenius furðudýrinu frá síberisku túndr- ununi. En á sama tíma varð Ossip Shu- makoff, höfðingi Tungusættflokks- ins i Siberíu, til þess að gera lausn ráðgátunnar mögulega, er hann fann frosinn mammútsslcrokk í isnum við mynni árinnar Lenu, og átti skrokkur þessi eftir að verða þekktur um öll Vesturlönd. Þegar hann kom fyrst auga á þessa ógnvekjandi, loðnu þúst, varð hann svo hræddur, að liann tók til fót- anna út i auðnina burt frá sleðanum sinum. Þetta var ekki skrýtið, þvi að samkvæmt þjóðtrúnni var sá feigur, sem fyndi heilan mammút. En Ossip var bæði gripinn for- vitni og einnig græðgi, er hann sá hinar risavöxnu tennur. Hann vissi, hversu verðmætar þær voru. Hann sneri aftur til skrokksins öðru h'verju og sá', að ísinn umhverfis iiann var smám saman að bráðna. En hann þorði ekki að reyna að brjóta tennurnar af þessum risa- skrokk. Rússneskur kaupmaður frétti nú um þennan furðjulega fund, ieitaði nú á fund Ossips og fékk hann til þess að fylgja sér að skrokknum. Eftir mikla fyrirhöfn tókst þeim að lokum að ná tönn- unum. Þetta gerðist árið 1804, og jiá stóð skrokkurinn næstum upp úr ísnum. Rússneski kaupmaðurinn gerði einnig teikningu af skepnunni, og jiað átti fyrir þessari teikningu að liggja að verða lausnin á ráðgát- unni um síberísku „risamoldvörp- una“. Að visu var teikningin dá- lítið villandi, því að á henni var enginn rani (en hann höfðu refir eða úlfar rifið af skrokknum). Sama máli gcgndi um cyrun. Þrýst- ingur issins hafði einnig orðið til ])ess, að tennurnar voru ekki lcngur í sinni eðlilegu stöðu. En þegar teikningin barst 'BIumen- bach prófessor, var hann ekki í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.