Úrval - 01.06.1965, Síða 27

Úrval - 01.06.1965, Síða 27
LOÐNl MAMMÚTINN 25 þess, aS mammútarnir dóu þar út aS lokum. AS vísu halda sumir vísindamenn því fram, aS mammút- inn hafi veriS úrkynjuS fílategund. En sú kenning, aS maSurinn Iiafi orSiS til þess aS gera mamm- útinn útdauSan, fær aftur á móti ekki staSizt, hvaS Síberíu snertir, því aS liópar mammúta færSu sig norður eftir, er isliettan minnkaði smám saman, og töluverðir flokkar hljóta því að hafa lifað þar tiltölu- lega óáreittir af mannavöldum. Fundizt liafa smám saman um 50.000 tennur a.m.k., og þótt þær kunni að vera af dýrum, sem legið höfðu dauð i árþúsundir, er talan samt svo há, að tennurnar geta ekki eingöngu verið af dýrum, sem hafa flækzt einmana um síberísku auðnirnar, heldur hefur hlotið aS vera um flokka að ræða. Komið hafa fram ýmsar aðrar kenningar um orsök þess, að mam- mútarnir dóu út. Ein sú furðu- legasta er sú, að jörðin liafi hall- azt á öxli sínum og gengið úr skorð- um af einhverjum núttúruhamför- um, t. d. árekstri við risaloftstein, og jiannig hafi heimskautin og ís- hettur þeirra færzt til. Önnur ólik- leg kenning er á þá leið, að ís- hetturnar hafi ekki vaxið jafnt um- hverfis heimskautin, heldur vaxið svo ójafnt, að þyngdarjafnvægi jarðarinnar liafi raskazt, svo að hún liafi oltið, þannig að miðbaug- ur og heimsskautin skiptu um hlut- verk. ÞriSja fjarstæðukenningin er sú, að ishetta suðurheimskautsins, sem vex reyndar liraðar en íshetta norðurheimskautsins og hvílir þar að auki á landflæmi, sem er tvisvar sinnum stærri en Ástralía, hafi fyrir verkan miðflóttaaflsins við jarðsnúninginn fengið jarðöxulinn til þess að hallast (shr. kenningin um flæking heimsskautanna) og hafi að lokum orðið svo þung, að jarðkúlan hallaðist um 90 gráður með fyrrgreindum afleiðingum. Ýmsir hafa álitið, að þessar kenn- ingar geti skýrt þær staðreyndir, að á ýmsum norðursvæðum jarð- kúlunnar, t. d. í Síberíu, Nova Scotia og Bandaríkjunum hafa víða fundizt steinrunnir skógar og einn- ig ávextir og hlöð af fikjutrjám, pálmum, bananatrjám, kastaníu- trjám o. 11., sem ótvirætt bendir til þess, að skiptzt hafi á timabil hita- beltis- eða a. m. k. heittempraðs- loftslags og heimskautaloftslags á þessum slóðum, þar eð þessir stein- gervingar hafa fundizt i mörgum jarðlögum hverju uppi af öðru með nokkru millibili eða allt að 10 tals- ins, en inni á milli eru lög með engum slíkum leifum. Þannig álíta menn, að kuldatimabil liafi komið dýrunum alveg aS óvörum og ráð- ið niðurlögum síðustu mamrnút- anna. Aðrir halda því fram, að kuldabylgja, þótt öflug væri, hefði ekki getað ráðið niðurlögum svona stórrar, blóðheitrar skepnu alveg tafarlaust. Þeir mammútar, sem fundizt hafa, hafa reynzt vera vel feitir og vel á sig komnir, og því er það óliklegt, aS þair hafi blátt á- fram frosið í hel. Vísindin visa einnig á bug öllum fjarstæðukennd- ingum um áðurnefndar hugsanlegar náttúruhamfarir, og það er skoðun vísindamanna, að þessar hitabreyt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.