Úrval - 01.06.1965, Side 28

Úrval - 01.06.1965, Side 28
26 ÚRVAI- ingar hafi verið mjög hægfara og tekið geysilega langan tíma. Ráðgátan, sem fólgin er i hinum frosnu mammútaskrokkum, er auð- leyst. Þar er aðeins um að ræða einstök dýr, sem hrapað liafa niður í íssprungur eða fram af bröttum fljótsbökkum. Fílar eiga auðvitað erfitt með að komast upp mikinn bratta og einnig að stökkva yfir sprungur. Sumir hinna frosnu mammúta hafa einnig reynzt vera beinbrotnir, sem getur liafa orsak- azt af slíku hrapi, en aðrir bera þess merki, að þeir hafi kafnað. En þótt mammútar hafi farizt þannig í þúsundatali á mörgum ár- þúsundum, hefur slikt samt ekki getað valdið því, að tegundin yrði aldauða. Þannig finnst enn ekki nein fullgild skýring á þeirri ráð- gátu, sem felst i þeirri staðreynd, að þeir urðu aldauða. Þann leynd- ardóm tók mammútinn með sér í sína isgröf. TILRAUNIR MET) NÝTT KVALASTILLANDI LYF Því er nú haldið fram, að nýtt kvalastillandi lyf, sem ber heitið ,Wy-535“, sé jafn áhrifamikið og morfín, án bess þó að hafa í för með sér hinar neikvæðu aukaverkanir morfínsins eða hættuna á vana- myndu. Tilraunir þessar hafa verið gerðar á vegum Wyeth Laboratories, fyrst á dýrum, en fyrstu tilraunir gerðar á mönnum virðast staðfesta niðurstöður þær, er fengust í dýratilraununum, að því er vísindamenn staðhæfa. Bæði morfín og meperidine drógu úr blóðþrýstingi og öndunarstarf- semi, en Wy-535 virtist ekki hafa neinar slíkar teljandi breytingar í för með sér. Hið nýja lyf virtist ekki heldur hafa nein vanamynd- andi áhrif á sjúklingana. Science Horizons NÝTT KVALASTILLANDI LYF Tilraunir með nýtt kvalastillandi iyf, pentazocine að nafni, hafa gefið góða raun, og vísindamennirnir halda þvi fram, að lyfið sé jafn áhrifamik- ið og morfín, en algerlega laust við hina vanamyndandi eiginleika morf- ínsins. Tilraunir með hið nýja lyf hafa verið gerðar síðustu 3 árin á yfir 1000 sjúklingum við læknadeiid Baylorháskóla í Texasfylki i Banda- rikjunum. Tilraunir þessar hafa verið gerðar á vegum Sterling-Winthrop Re- search Institute í Rensselaer í New Yorkfylki, og er þvi haldið fram, að þetta sé fyrsta kvalastillandi meðalið, sem sé mjög áhrifamikið jafnframt þvi að vera laust við vanamyndandi verkanir Science Horizons
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.