Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 30

Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 30
28 ÚRVAL skyldi alvitur GuS hafa misséð sig þannig á hæfileikum barna sinna? Skoðun sumra sérfræðinga í forn- leifafræði Egyptalands er sú, aS málverkin i Giza séu fölsuS af mönnum, sem hafa látiS þrá sina eSa löngun eftir einhverju dásam- legu leiða sig á villigötur og við þau hefur engin visindaleg þekking komið til greina. En það er þó eins og að deila um keisarans skegg að rökræSa þessa hluti. Eitt er samt áreiðanlegt, að bygging pýramídanna bar vitni um tækni, sem er okkur óskiljanleg og mun halda áfram aS verða það. Stóri pýramídinn er tilbúið fjall, 65000 tonn á þyngd. Steinar, sem eru hálft tonn að þyngd, eru lagðir svo nákvæmlega hver að öðrum, að hvergi skeikar um millimetra. Algengasta skýringin er sú, að faraóarnir hafi ráðið yfir ótak- mörkuðu vinnuafli. En áður en við samþykkjum þá kenningu, verðum við að fá vitneskju um, hvernig mögulegt var að safna saman og stjórna slíkum mannfjölda. Og hver var orsökin til að menn liófu svona heimskulegt verk? Hvcrnig komu þeir steinunum út úr grjótnámun- um? Hin hefðbundna fornfræði Egyptalands viðurkennir ekki ann- að, en að til þess hafi verið notað- ir fleygar úr röku tré, og voru þeir reknir í klettasprungur. Einnig höfðu menn ekki önnur verkfæri en steinhamra og sagir úr kopar, sem er linur málmur og' það gerir leynd- armálið enn dularfyllra. Hvernig komu Forn-Egyptar birtu inn i pýramídana? Fram til 1890 þekkt- ust aðeins lampar, sem ósuðu og svertu loftin. Samt er enginn vottur af ósreyk á innveggjum pýramíd- anna? Gátu þeir náð sólargeislunum og beint þeim inn i píramidana með einhverjum ljósfræðilegum að- ferðum? En þá hefðu átt að finnast linsultrot, en svo er þó ekki fyrir að þakka. Ekki hefur heldur fundizt neitt tæki til vísindalegra útreikninga, ekkert sem vitnar um háþróaða tæknifræði. Annað hvort verður að viðurkenna hina barnalegu en dul- rænu kenningu: Guð lætur sljóum en iðnum múrurum i té stjarnfræði- legar upplýsingar og hjálpar þeim. Mál pýramídanna gefur okkur eng- ar upplýsingar, en raunvisinda- stefnumenn, sem ekki geta útskýrt verkefnið með stærðfræðilegum snillibrögðum, seg'ja það vera til- viljun. En hvað á maSur að kalla það, þegar tilviljanir koma svo oft fyrir, Eða maður verður að koma fram með aðra kenningu: Surrea- listiskir arkitektar og skrautmálar- ar höggva þessa 26000000 steina, sóm þurfti i Stóra pýramidann, flytja þá til, skreyta þá, lyfta þeim upp, raða þeim saman með milli- metra nákvæmni af mönnum i á- kvæSisvinnu, sem ekki höfðu önn- ur áböld en tréfleyga og sagir, hent- ugar lil pappavinnu og sem voru svo margir að þeir hljóta að hafa þvælzt hver fyrir öðrum — og allf var þetta gert til að fullnægja stór- mennskubrjálæði konunga þeirra og fyrirætlunum, sem þeim duttu skyndilega í hug. En það eru 5000 ár siðan þetta gerðist og við vitum mjög litið um þetta. Aftur á móti vitum við full-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.