Úrval - 01.06.1965, Síða 36

Úrval - 01.06.1965, Síða 36
34 ÚRVAL izt í frumskógum í Honduras, Gua- temala og á Yucatau-skaga. Þar liggur mikil þjóðmenning kafin i gróðurofmagni frumskóganna, og sú menning yar mikið eldri og greinilega fullkomnari en menning Grikkja. Hvernig og hvenær hefur hún liðið undir lok? Og hún hefur liðið t\risvar sinnum undir lok, því að einnig hér hafa trúboðar haft ærið að starfa við að eyði- leggja handrit og mölva styttur eða velta þeim um koll. Raymond Cart- ier skrifaði yfirlit urn nýjustu rann- sóknir á horfnum menningarskeið- um og segir þar: „Þekking Mayanna stóð á mörg- unr sviðunr framar en hjá Grikkjum og Rómverjum. Þeir þekktu grund- vallaratriði í stærðfræði og stjörnu- fræði og náðu nærri því mestu fullkomnun í tímatals- og almanaks- reikningi. Þeir byggðu hjálmlaga stjörnuturna, t.d. „Snigilturninn" i höfuðborg þeirra Chichen Rza, og voru þeir betri en sá, er byggður var í París á 17. öld. Þeir þekktu beilaga árið með 260 daga, sólar- árið með 365 daga og Venusarárið, sem hefur 584 daga. Nú á tímum er lengd sólarársins ákvörðuð 365, 2422 dagar, en Mayar reiknuðu það 365,2420 daga og munar þar einum tugabrotsstaf á því, sem við höfum fundið út með löngum reikningi. Hugsanlegt er, að Egyptar hafi náð eins nákvæmum útreikningum, en fyrr en við trúum því, verðum við að fallast á hina umdeildu lcenningu um að stærð pýramíd- anna sé í samræmi við stjarnfræði- lega útreikninga. Nú vill svo til, að menn eiga almanak Mayanna. Einnig finnst önnur líking við Egyptaland i hinni dásamlegu list Mayanna. Á veggmálverkum þeirra, vegglímsmyndum og skrautkerjum sjást menn með greinilegan semit- iskan vangasvip og virðast önnum kafnir við öll hugsanleg störf: akur- yrkju, fiskveiðar, hústabyggingar, stjórnmál og trúarathafnir. Aðeins Egyptum hefur tekizt að gera þess konar myndir jafn eðlilegar. Leir- kerasmíði Mayanna likist vinnu Etrúríumanna, lágmyndir þeirra minna á indverska list og hin breiðu, bröttu þrep í pýramída- löguðum musterum þeirra leiða hugann að Angkor Vat ( á Austur- Indlandi). Hafi þeir eklci orðið fyrir utan að komandi áhrifum, þá hefur heili þeirra og hugsun verið þroskuð á þann veg, að þeir fundu hin sömu, listrænu tjáningar- form og stórþjóðir Evrópu og Asiu í fornöld. Hefur menningin orðið til á einhverju ákveðnu landssvæði og dreifzt þaðan út í líkingu við skógareld? Eða hefur hún mynd- azt sjálfkrafa á ýmsum svæðum jarðarinnar? Var til sérstök þjóð, sem kenndi og aðrar þjóðir, sem lærðu? Við vitum ekkert um þetta og höfum ekki heldur fengið fullnæg- andi skýringar á upphafi eða enda- lokum þessara menninga. Cynthia Fain safnaði sögum i Boliviu. Þær spanna 5000 ár aftur í tímann og segja að menningin hafi á þeim tima liðið undir lok í árekstrum við ómennskan kynstofn sem hafði ekki rautt blóð i æðuin. Á hásléttum Bolivíu og Perú fá menn það á tilfinninguna, að menn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.