Úrval - 01.06.1965, Síða 38

Úrval - 01.06.1965, Síða 38
36 ÚRVAL séu komnir á aðra reikistjornu, ekki lengur á jörðu, heldur Marz. Loftþrýstingur er hér meira en helmingi minni en við sjávarmái og samt býr fólk í 3500 metra hæð. Það hefur tveim lítrum meira l)lóð í líkamanum en við og átta millj- ónir af rauðum hlóðkornum i stað fimm milljóna hjá okkur, en hjarta þeirra slær hægara. Aldursákvarð- anir með geislavirkt kolefni sýna að hér bjó fólk fyrir 9000 árum. Alveg nýjar rannsóknir virðast gefa til kynna að hér liafi búið fólk fyrir 30000 árum síðan. Það er alls ekki útilokað að menn, sem kunnu að vinna málma og réðu yfir vísindum og þekkingu, hafi byggt feiknastórar borgir fyrir 30000 árum síðan. En hvað kom þeim til þess? Þarna eru áveitur gerðar fyrir tíma Inkanna, og það væri varla hægt að framkvæma þær með vatnsknúnum rafmagns- borvélum nútímans. Hvers vegna eru þarna mildir steinlagðir vegir gerðir af mönnum, sem ekki not- uðu hjól. Ameríski fornfræðingurinn Hyatt Verrill helgaði 30 ár ævinnar rann- sóknum á horfnum menningar- skeiðum Mið- og Suður-Ameríku. Hann áleit að fornþjóðirnar hefðu ekki framkvæmt hinar feiknlegu byggingar sínar með tækjum til að höggva stein með, heldur með geislavirku efni, sem át sig inn í forngrítið (granitið). Hann hélt því fram að hann hefði séð þetta geislavirka efni hjá einum síðasta töframanninum. Aðferðir og regl- ur til að framleiða það voru arf- leifðir frá horfinni menningu. llann skrifaði fallega skáldsögu ,,Brú ljóssins“ og lýsir þar borg fyrir tíma Inkanna. Menn komust til borgarinnar eftir „ljósbrú“ úr geislavirku efni, sem kom og hvarf, þegar menn vildu og gerði ldeyft að komast um fjallaskörð, sem voru ófær með öðru móti. Ilann dó átt- ræður og hélt þvi alltaf fram að þessi bók væri ekki ímyndun tóm. Kona hans lifði mann sinn og heldur þvi sama fram með fullri vissu. Hvað tákna Nazca-myndirnar? Þær eru nokkrar feiknastórar flat- arlínur, sem liggja þvert yfir Naz- ca-sléttuna. Þær sjást ekki nema úr flugvél eða loftbelg og þær hafa fundizt nýlega við athuganir úr lofti. Prófessor Mason hefur komið með tilgátur um þetta, en hann læt- ur ekki hugmyndaflugið leiða sig í gönur, eins og e.t.v. Verrill. Menn hafa unnið eftir ábendingum frá vél, er sveif i lofti, til að draga þessar línur, en próf. Mason neitar þessari tilgátu og hugsar sér, að þær séu lagðar eftir módeli með miklu minni mælikvarða, eða þá með einhverskonar girðingum. En með þvi að athuga þá tækni, sem fornfræðin álítur, að hafi verið til fyrir tíma Inkanna, verður þetta ósennilegt. Og hvaða þýðingu gátu þessar línur haft? Trúarlega? Það er oft sagt, þegar enginn veit, hvað segja skal. Og að útskýra hlutina með óþekktum trúarbrögðum er ein algengasta aðferðin. Mönnum dett- alls kyns grillur í hug í stað þess að hugsa skynsamlega um þekkingu og tækni. Hér erum við komin að hégómaskapnum: Þekking vor er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.