Úrval - 01.06.1965, Page 40
38
ÚRVAI
að sök, ef hún gæti vakið köllun
hjá öðrum og gefur einliverja meiri
innsýni inn í visindin en áður.
Við erum aðeins tveir litilmót-
legir steinsmiðir, aðrir verða að
leggja veginn.
Hér eru fjórar myndir frá tveif heimsálfum. T.v. að ofan frá Indlandi að neðan frá
Mexico. T.h. frá Kína og aö neðan frá Indlandi.
Hvaða tengsl voru á milli hámenningar þessar fjarlægu heimsálfa. Tilviliun einher,
segja einhverjir, en höfundar þessarar bókar eru á annarri skoðun.
Þegar rafveita ein í Toronto breytti straumnum úr 25 „cycles" i
60 „cycles", þurfti auðvitað að gera ýmsar breytingar og semja áætlanir
um þær fyrir fram. Straumstyrkleikanum var breytt á vissum tímum
í hinum ýmsu hverfum og fengu húseigendur tilkynningu um, hvaða
dag þeir mættuy búast við mönnum frá rafveitunni í þessum erinda-
gerðum. Var fólki ráðlagt, að einhver væri heima þann dag, er menn-
irnir kæmu.
Kona ein, sem var mjög önnum kafin í samkvæmislífinu, en vildi
samt sýna fyllsta samvinnuvilja, skildi þennan miða eftir á útidyrahurð-
inni: „Gjörið svo vel að skilja þessi „cycles“ bara eftir hérna á tröpp-
unum.“ Charlotte Bazely
Maður, sem gleymir afmælisdegi konunnar sinnar, mun fé eitthvað
til Þess að minna hann á hana. Fred Sparks