Úrval - 01.06.1965, Page 41

Úrval - 01.06.1965, Page 41
39 SVONA ER LIFIÐ E'inn daginn þegar ég var aö fara á kvenfélagsfund, bað ég eiginmann minn að finna fyrir mig i simaskránni númerið á húsi konu þeirrar, sem fundinn átti að halda hjá. En Það skal tekið fram, að maðurinn minn er sögukennari, sem ann starfi sínu hugástum. Hann blaðaði um stund í skránni, þar til hann fann það, og sagi svo: „Það ætti ekki að verða erfitt fyrir þig að muna þetta númer. Það er ártalið, þegar Vestgotar rudd- ust inn í Rómaborg, rændu þar og rupluðu!" -—★ Móðurmálskennari við samkennara sinn í enskum skóla, er þeir víkja úr vegi fyrir heilu flóði af unglinga- skólanemendum: „Það, sem mér þyk- ir andstyggilegast við þessa vinnu, er að þurfa að kenna ensku sem er- lent tungumál." Frú Charles W. Wood -—★ Einn morgun, þegar ég var á leið i vinnu eftir hálum veginum, rann ég til og fótbrotnaði á tveim stöðum. Sent var eftir sjúkrabíl, og utan um mig safnaðist hópur fólks þarna sem ég lá endilöng rétt utan við vegar- brúnina. Þegar mér var lyft upp á sjúkrabörurnar, heyrði ég gamla konu úr næsta húsi segja við eina vin- konu sína: „Ég var einmitt að velta því fyrir mér, hvers vegna hún Georg- ia lægi þarna svona endilöng rétt við vegarbrúnina.... Það var sannar- lega ekki líkt henni að haga sér þann- ig!“ —★ Ég starfaði í riddaraliðslögreglunni í Calgaryhéraði í Kanada fyrir um tveim áratugum og hafði þá mikil afskipti af málefnum Sarcee-Indíán- anna. Gamall höfðingi, sem ég hafði oft handtekið fyrir drykkjuskap, gaf mér mjög skrautlegan hattborða að skilnaði, er ég fluttist þaðan. Eg festi borða þennan á hattinn minn mjög stoltur og sýndi öllum ,sem skoða vildu. Nýlega rakst ég á gaml- an vin, sem gat þýtt indíánsku staf- ina á borðanum fyrir mig. Þýðingin hljóðaði svo. STÓRI BLÁEYGÐI LANGNEFJAÐI TlKARSONURINN.1 ——★ 1 fyrstu heimsókn sinni í dýragarð- inn starði lítill drengur á stork í búri um stund, sneri sér síðan að pabba sínu og sagði: „Nei, sko, pabbi, hann þekkir mig bara alls ekki aftur." —-★ Eigandi lítillar sögunarmyllu vildi gjarnan kaupa dálítið af trjávið af hr. Pogue, sem átti dálitið skóglendi, en hr. Pouge vildi fá hátt verð fyrir og neitaði að lækka verðið. „Heyrið þér mig nú,“ sagði myllueigandinn, „ég get keypt töluvert ódýrari trjá- við af skóræktarstofnun ríkisins." „Og hvað um það?“ spurði hr. Pouge. „Stjórnin er líka skuldunum vafin, en það er ég aftur á móti ekki.“ F. Nolan Ball
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.