Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 44

Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 44
42 ÚRVAL hann meðlimur í því félagi. Um starf hans þar segir leikarinn Andy Divine þetta: „Leikarar eiga nú formönnum slíkum sem Murphy mikið að þakka, hvað batnandi kjör snerfir.“ Og Andy hefur sýnt liug sinn með því að taka virkan þátt í stjórnmálabaráttunni til stuðnings Murphy. Murphy studdi óliikað málstað hinna vinnandi manna, en samt hefur liann lagt sinn skerf af mörk- um til þess að hnekkja veldi iodd- ara innan verkalýðsfélaganna, sem héldu þar völdum með alls kyns bolabrögðum. Að undirlagi Loyis B. Mayer, forstjóra MGM-kvikmyndaversins, yfirgaf Murphy svo kvikmynda- tökusalina og gerðist nokkurskon- ar opinber sendiherra Holiywood. Og sem slíkur vann hann til Oscar- verðlauna fyrir „að kynna kvik- myndaiðnaðinn þjóðinni á viðeig- andi hátt.“ Árið 1939 yfirgaf Murphy svo demokrataflokkinn og gerðist rep- ublikani. Hann studdi Wendell Wilkie drjúgum í kosningabarátt- unni. Hann var fulltrúi á allsherjar- þingi republikana árin 1948, 1952 og 195(5 og sá um hátíðahöldin við eiðtöku Eisenhowers foresta í bæði skiptin. Hann hefur unnið ótrauðlega fyrir flokkinn og verið óspar á tima sinn. Oft hefur liann fengizt til þess að koma og halda ræður i kjördæmum, þar sem fíokk- urinn átti mjög litlu fylgi að fagna og enginn annar fékkst til þess að koma og styðja frambjóðanda flokksins þar á staðnum. Árum saman hefur hann einnig ferðazt um Kaliforníu þvera og endilanga og haldið ræður á vegum Rauða Krossins og skátahreyfingar- innar og fleiri félagasamtaka, er vinna að mannúðarmálum. Hann hefur hvatt Kaliforníubúa til þess að taka virkan þátt í stjórnmála- baráttunni og kynna sér gang mála, en sitja ekki eingöngu auðum hönd- um sem áhorfendur. Veggirnir í skrifstofu Murphys eru þaktir myndum af vinum, sem liann hefur eignazt Á borði getur að líta húfu, er tilheyrði Píusi páfa XII. Þessi hvíta húfa er undir gler- kúpu. Hún átti að verða gefin Föður Sullivan, sóknarpresti Kirkju hins Góða Fjárhirðis, en Murphy hefur tilheyrt þeim söfnuði í 15 ár. Árið 1901 var Murphy skipaður varaforseti útbreiðslumáladeildar Technicolor Corp. Varaforseti fél- ags þessa, Edward Ettinger að nafni, segir svo um þá ráðningu: „Við réðum Murphy veg'na þess að við vildum fá góðan mann til þess að koma fram fyrir okkar hönd.“ En forráðamenn félagsins komust fljótt að því, að þeir höfðu ekki að- eins aflað sér glæstrar skrautfjöð- ur, heldur höfðu þeir þarna fengið dugandi starfsmann. Murphy nægði ekki að vera skrautfjöður, heldur tók hann strax til óspilltra mál- anna og átti drjúgan þátt i því að sala félagsins jókst úr 28 millj- ónum dollara upp i 100 milljónir árið 1964 og nettóágóðinn úr 300. 000 dollurum upp í 5 milljónir. Murphy hafði þannig átt vel- gengni að mæta sem kvikmynda- leikari, verkalýðsformaður og sið- ast sem kaupsýslumaður, og þvi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.