Úrval - 01.06.1965, Page 48

Úrval - 01.06.1965, Page 48
4(j ÚRVAL Áhorfendurnir á pöllunum voru háværir. Sumir höföu skipulagt hópa, sem hrópuðu og livöttu sína menn. Hópur 20 pilta úr nágrenn- inu voru með Perúfána, sem þeir höfðu saumað með ærinni fyrir- höfn. Þeir gerðu sér vonir um að fá að bera sigursælt lið Perúmanna á öxlum sér í sigurgöngu umhverf- is íþróttavöllinn. Á vellinum hafði Jorge Azamb- újar Reyes lögregluforingi raðað liði sinu fyrir framan pallana. Lög- reglan bar stálhjálma og var vopn- uð skammbyssum, kylfum og tára- gassprengjum. Lögreglan vissi af reynslu, að búast má við ólátum á knattspyrnu- kappleikjum. Eldheitum áliuga- mönnum i Perú, eins og allsstaðar, hitnar fljótt i liainsi. Þeir láta fljótt undan ótömdum eðlishvötum ryðjast inn á völlinn ög ráðast á dómarann eða einhvern leikmann- inn. „Fyrir þúsundir þeirra áhorf- enda, sem hlotnast að vera við- staddir þýðingarmikinn kappleik, getur slíkur atburður orðið hátind- ur lífsins mánuðum saman,“ sagði mér lögmaður einn i Lima. „Það er stórkostleg upplyfting frá dag- legu brauðstriti. Sigurinn verður þeim persónulegur sigur, þeirra sómi og stoR. Leikurinn hófst klukkan 3 e.h. Argentínumenn léku af rólegu ör- yggi, en Perúmenn gerðu ákafar atlögur. Mannfjöldinn var i stöðugu uppuámi. Þegar fyrri hálfleik lauk, stóðu liðin jöfn, ekkert mark skor- að, og þegar síðari hálfleikur hófst voru áhorfendur hlaðnir tauga- spennu og æsingí. Á 23. minútu síðari hálfleiks skoruðu Argentíun- menn fyrsta markið. Perúmenn gerðu grimmilega atlögu að marki andstæðinganna og 10 mínútum fyrir leikslok virtust þeir jafna leik- inn með einu marki gegn einu. En dómarinn, Angel Eduardo Pazos frá Uruguay, dæmdi markið ógilt, með þeirri skýringu, að hann hefði verið búinn að l'lauta ,vegna hrots af hendi Perúmanna, áðúr en mark- ið var skorað. Við þennan dóm liófust ofboðs- ieg hróp af reiði og vonbrigðum á pöllunum. Áhorfendur köstuðu flöskum og stólsetum í hundraða- tali niður á völlinn. Dionisio Auc- aruri Pimas, sem gætti markatöl’l-. unnar, sagði: „Ég hef starfað á þessum íþróttavelli í 23 ár, og ég hef aldrei séð þvílíkan ofsa í fólki, það kastaði jafnvel flöskum i mig! Ég lokaði og læsti skýli inínu, en þeir köstuðu flöskum inn um glugg- ann.“ Umhverfis leikvöllinn var níu feta liá girðing úr stálkeðjum, en maður, sem g'ekk undir nafninu Bomba (sprengja) — auknefni, sem hann hafði fengið af þvi að hann var vanur að gera ákafar tit- raunir til að ráðast á dómarana — klifraði yfir girðinguna og ætl- aði að ráðast á Pazos. En lögreglan greip haun og kastaði honum út. Annar maður komst inn á völlinn, og lögreglan gaf honum nokkur kylfuhögg og bar hann burt. Er dómarinn sá, að reiði áhorf- enda fór sívaxandi, sleit hann leikn- um, en það æsti áhorfendur enn þá meira. Tugir manna og unglinga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.