Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 67

Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 67
GURKHA-HERMENNIRNIH ERU KOMNIR 65 vináttii“ Breta og Gurklia snertir. En í hvert skipti var nnskliðinni eytt. Arið 1914 þurfti t.d. að grípa til „ráðstafana“ á sviði trúarbragða til þess að „hreinsa“ Gurkhaher- menn, svo að þeir saurguðu ekki stétt sína, er þeir héldu yfir „kolo pani“, svarta vatnið, til þess að berjast í Evrópu, Gallipoli og Mes- opotamíu, en um slíka saurgun liefði verið að ræða, ef ekki hefði verið gripið til alveg sérstakra „ráðstafana“ til þess að fyrirbyggja slíkt. Eftir fall Frakklands árið 1940 bað brezki sendiherrann i Nepal, Geoffrey Betham yfirofursti Mah- araja Judah Sham Sher í Katmandu um leyfi til jjess að enn mætti senda 20 Gurkhaheríylki til viðbótar „yfir hafið“ til þess að berjast við Þjóðverja. Trúnaðarráð Maliaraj- ans hal'ði þegar komizt að jjeirri niðurstöðu, að Hitler myndi sigra Bretland. En samt svaraði hann beiðni þessari játandi. „Já, auðvit- að,“ sagði hann. Væri hægt að útvega fleiri her- menn, þannig að herfylkin gætu orðið 30 i stað 20? Og enn svaraði Maharajinnn: „Jú, auðvitað." Bet- ham þakkaði honum innilega. .Jfregðizt þér kannski vinum yðar á neyðartímum?“ spurði Maharaj- inn. „Nei, herra, svaraði Betham, „en oft er um að ræða mun á lönd- um og einstaklingum/ „Svo ætti ekki að vera,“ svaraði Maharajinn. „Ef þið sigrið, munum við sigra með ykkur. Ef þið tapið, munum við tapa með ykkur.“ Þriðja skiptið var árið Í947, þegar Gurkhaliðsveitunum var skipt milli brezka hersins og liins nýstofnaða indverska liers. Indland hefur komið sér upp töluvert mörg- um Gurkhaherfylkjum og ráðið fjölmarga Gurkhahermenn í aðrar deildir herafla síns. Núna eru um 50.000 Gurkhahermenn í indverska hernum. Fyrir þrem árum kom fram á- æthin um, að fækka í brezka Gurlchahersveitunum um helming, en nýlega hefur verið horfið frá því ráði, og tala Gurkhahermanna í þeim mun ekki eiga að fara niður fyrir 15.000. Umsóknir Gurkhanna um upptöku í brezka herinn fara langt fram úr þessari þörf. Sérhverri Gurkhahersveit sam- svarar önnur brezk hersveit. 60 brezka rifflahersveitin er þannig' „bræðrahersveit“ 2. Gurkhaher- sveitarinnar. Rifflastórhersveitin er bræðrahersveit 6. Gurkhahersveit- arinnar. Skozka rifflahersveitin er bræðrahersveit 7. Gurkhahersveit- arinnar og Konunglega skozka her- sveitin er bræðrahersveit 10. Gurkhahersveitarinnar. Brezkir liðsforingjar, sem gerast yfirmenn Gurkhahersveitar, verða fyrst að standast marga raun. Sér- hver liðsforingi verður að læra Gurkhamálið, sem er að uppruna skylt sanskrit. Gurkhar virða mjög alla þú útlendinga, sem geta talað það, hversu ófullkomin sem sú kunnátta kann annars að vera. Greind og hugrekki brezku liðs- foringjanna hefur stöðugt sam- svarað hollustu og hugrekki Gurkhahermannanna. í hinni 150 ára sögu Gurkhahersveitanna er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.