Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 71

Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 71
Gjörbylting í myncLlist síðari tíma er engum meir að þakka en spánveryanum Pablo Ruiz Picasso. Pablo Ruiz Picasso Eftir Mervyn Levy. AÐ VAR um miðnætti 25. 'október 1881, að listamaðurinn, sem átti eftir að valda alda- hvörfum i listsögunni, fæddist í borginni Malaga á Spáni. Barnið var skýrt Pablo Ruiz Picasso. Faðirinn, Don José Ruiz Blasco, var prófessor í listum og forstöðu- maður listasafnsins i borginni. Hann kvæntist árið 1880 Maríu Picasso Lojiez og árið eftir fædd- ist Pablo sonur þeirra. Það munhði litlu að fyrsta lífsstund barnsins yrði jafnframt sú síðasta, því að ljósmóðirin hugði það andvana og lagði það frá sér á borð. Það var einungis fyrir snarræði nærstadds frænda barnsins, að lífi þess varð bjargað. Hann hraðaði sér eftir lækni, sem kom i veg fyrir að barn- ið kafnaði. Á því leikur enginn vafi, að í æsku hlaut Picasso góða tilsögn hjá föður sínum, bæði í málaralist og öðrum listum, enda var faðir- inn málari, þótt ekki skaraði hann fram úr á þvi sviði. Jafnvel áður en Picasso fór að tala, var hann farinn að rissa með blýanti, og strax á barnsaldri sat tiann tím- unum saman yfir teikningum sín- um. Seinna hafði hann mjög gam- an af að rissa myndir i fjörusand- inn hjá Malaga. Fjórtán ára gam- all var hann orðinn meistari í klassiskri teikningu. Þjóðarskemmtun Spánverja er, eins og allir vita, nautaatið, og eins og flest spönsk börn fékk Picasso að horfa á nautaat þegar á unga aldri. Nautaatið hafði mikil áhrif á hann, eins og kemur fram í list hans bæði fyrr og síðar. Það má 100 Great Lifes 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.